Veiðimaðurinn - 01.08.1984, Blaðsíða 58

Veiðimaðurinn - 01.08.1984, Blaðsíða 58
130 sm maðkahorn Að día: Dorgarhornið smá hreyft upp og niður til þess að beitan á önglinum hreyfist og veki þar með eftirtekt silungsins. Dúningslag: A hvern hátt dorgarhornið er hreyft. Að verða var: Er veiðimaðurinn finnur að silungur- inn nartar í beituna en festist ekki á önglinum. Að reyta brönd- una: Brandan losnar af önglinum í viðbragði því sem veiðimaðurinn tekur. Að missa brönd- una: Brandan losnar af önglinum á miðri leið eða jafnvel upp við ísinn. A ð bregða við bröndu: Er brandan hefur bitið á öngulinn bregður veiðimaðurinn snöggt við til þess að öngullinn festist betur í henni. Silungurinn tekur: Hann bítur á öngulinn. Að lenda í mikilli tekju: Bröndurnar taka mjög ört eða strax og beitan er komin niður. Að losa: Að fá fyrstu brönduna. Að koma heim með öngulinn fastan í rassinum: Að fá enga bröndu yfir daginn. Að vaka vök upp að digrustöng: Vök gerð í gegnum ís sem er um það bil 70 sm þykkur. A ð renna í rifuna: Að dorga í rifu sem myndast hefur í ísinn og er alveg opin niður úr honum. ísabroddur A ð veiða í skörum: Eftir að ísa tekur að leysa og eyður hafa myndast í hann fara menn oft á bát og festa hann við ísskörina, og dorga úr honum. Heimildaskrá: Arnór Sigurjónsson: Bókarauki, Ritsafn Þorgils gjallanda IV. bindi. Reykjavík 1945. Úr málskjölum Páls S. Pálssonar, hæstaréttarlögmanns. Samkvæmt afriti af bréfi Stefáns Stefánssonar til Guð- bjargar systur sinnar, Ytri-Neslöndum 1919. Munnlegar heimildir eftirtalinna manna: Yngvi Kristjánsson, Skútustöðum, f. 1916. Jón Sigtryggsson, Syðri-Neslöndum, f. 1903. Þorlákur Jónasson, Vogum 4, f. 1922. 56 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.