Veiðimaðurinn - 01.08.1984, Blaðsíða 33

Veiðimaðurinn - 01.08.1984, Blaðsíða 33
félaga mínum gripinn, og um leið og hann lagði fluguna hjá öllum stóru flugunum með bresku nöfnin, Doctorum, Wilkinson o.s.frv., þá segir hann: „Nei, líttu á, svartur sauður („look at that black sheep“). Síðan þetta kvöld hefur Black sheep verið mitt uppáhald, veitt mikið og gefið mér margar ánægjustundir. Ég má til að segja ykkur frá Hubert vini mínum. Hann er jarðfræðingur að mennt og mikill sportveiðimaður, bæði með byssu og stöng. Hubert er einn af þessum sérstöku sportveiðimönnum af lífi og sál, sem leggja meira til málanna en aðrir, og ber þar hæst bókina „Salmon, Salmon, with a chapter on Iceland,“ sem hann skrifaði. Bók þessi fjallar um laxveiðar á flugu frá upphafi vega í heiminum og lýsir einkar skemmtilega laxveiðum á Islandi, semeiga hug Huberts allan. I bók sinni segir Hubert frá því, þegar flugan Black sheep varð til kvöldið forðum við Norðurá. Með Black sheep er líkt eftir ál-svifi (Leptocephalus), sem laxinn étur í sjónum í uppvextinum í Saragossahafmu. Þar kemur skýringin á því, hvers vegna Salmo salar tekur flugu. Hubert skýrir það þannig: Seiðin synda á móti Golfstraumnum, þegar þau fara úr ánum og niður í Saragossahaf. Sjórinn á þessu svæði hefur ákveðið hitastig, og þá er frumsvif álsins glært í yfirborðinu. Laxinn sér þetta dýr, þegar litróf himin- hvolfsins glitrar í gegnum svifið. Þetta er skýringin á því, að allavega liti þarf í fluguna, til að laxinn taki. Sem sagt, við ertum sofandi fæðuhneigð laxins í ánni með mismunandi flugum í mismunandi heitu vatni og ljósrofí, eins og hann ólst upp við í sjónum. Black sheep er rétta svarið, hún hæfir Haraldur með 20 punda lax úr Neðri-Rauðabergshyl í Kjarrá - tekinn á Black sheep nr. 6. VEIÐIMAÐURINN 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.