Veiðimaðurinn - 01.08.1984, Page 47

Veiðimaðurinn - 01.08.1984, Page 47
Haraldur Stefánsson Flugukort Joseph P. Hubert Flugukort þetta er útbúið fyrir veiðimenn, til að auðvelda þeim rétt val á ílugu á ár- bakkanum, þegar reynt skal að veiða lax. Kortið er árangur athugana á furðu- legum lífsferli álsins, sem hrygnir í Sara- gossa-hafinu, og afkvæmi hans, Leptocep- halus, sem er aðalfæða Atlantshafslaxins á vissu skeiði í lífi hans. Hefur kortið verið notað mikið af höfundi þess og þróast í höndum hans, eins og sýnt er í bókinni „Salmon - Sal- mon“, sem hann skrifaði, en þetta er bók um laxinn og Island, og hefur hún verið nefnd demantur bókmennta um Atlants- hafslaxinn. Hubert gaf þessa bók út áeigin kostnað, í 100 eintökum, og gaf íslenska Joseph P. Hubert VEIÐIMAÐURINN 45

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.