Veiðimaðurinn - 01.04.2009, Blaðsíða 12

Veiðimaðurinn - 01.04.2009, Blaðsíða 12
Alexander, Kóla og síberíski sleðahundurinn Ike sem finnur lyktina af bjarndýrum margar mílur og varar íbúana við Kharlovka við. Þessar flugur líkjast Rektornum dálítið en þaer eru fyrir laxa.Taki þeir til sín aðvörunina á pakkanum sem þurfa. Hvernig væri að hætta að reykja og veiða meira í staðinn. Minnow-stíl. „Flugur sem veiða í yfirborðinu virka mjög vel hérna þegar vatnið minnkar og hlýnar síðsumars," segir hann. Margir sem veitt hafa á Kólaskaga vita að rauðgulur og rauður litur eru afar sterkir þar ásamt gullvöfum. Alexander notar hins vegar talsvert bláa liti sem við þekkjum vel hér heima. Hann segir bláar flugur mjög veiðnar í ánum á öllu laxaverndarsvæðinu; í ánum Kharlovka, Litza og Rynda. „Bláar og silfraðar flugur virka mjög vel hér. Ég blanda þá yfirleitt lítillega rauðu með," segir hann. „Grænt er Kka mjög vinsæll litur á meðal laxa hér og þá er oftast haft gult með." Alexander er fyrrverandi fjall- göngugarpur og hermaður. Hann minnir óneitanlega á rússneska björninn með sína stóru hramma og luralegu hreyfingar. Ótrúlegt að með þessum stóru höndum geti hann unnið nákvæmnisvinnu eins og að hnýta flugur. En það gerir hann með glæsibrag, selur ekki eina einustu þeirra en er óspar að leyfa gestum sínum að prófa það sem þeir vilja úr fluguboxi hans. Það er óvíða sem manni er sýnd slík gestrisni. Bjarni Brynjólfsson 12 <» J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.