Veiðimaðurinn - 01.04.2009, Qupperneq 56

Veiðimaðurinn - 01.04.2009, Qupperneq 56
Grjótá 31 - Efstabreiða lítið yfir sér en á milli steinanna er hægt að hitta á lax. Fer mikið eftir vatnsmagni hvar fiskurinn heldur sig. Eitt sinn er ég var þarna við veiðar þá fór ég niður að þessum stað og renndi á undan mér maðki. Þegar ég var búinn að fara í gegn um allan staðinn lágu fjórir fiskar á bakkanum og var enginn af þeim á sama stað. Þetta er svolítið lýsandi fyrir Gq'ótá. A göngutíma er hægt að hitta á fisk hvar sem er. Grjótá 24 - Minkurinn Minkurinn er lítill foss rétt ofan við Mosa. Undir fossinum er ekki hylur og er því laxinn í strengnum við útfallið úr hylnum. Liggur hann við landið austanvert og oft fast upp við land. Þessi staður er veiddur með maðki. Grjótá 25 - Fossbreiða Fossbreiða er djúpur hylur í framhaldi af Fosshyl. Fara verður varlega að þessum stað til að styggja ekki lax sem getur verið í hylnum. Laxinn liggur þar sem grynnkar upp við steina sem eru í botninum austan megin. Best er að veiða þennan stað með maðki. Grjótá 26 - Fosshylur Fosshylur er nokkrum metrum ofan við Fossbreiðu og er fallegur hylur niðurundan einum affossum Grjótár. Laxinn liggur neðan við hvítfyssið og stundum, þegar vatn er gott, i útfallinu þar sem fellur ofan í Fossbreiðu. Best er að koma að þessum stað að ofan og renna maðki niður í hylinn.Við löndun er hætta á að maður trufli hylinn svo fara verður varlega. Grjótá 27 - Fossbrún Frá Flathyl er þó nokkur spotti niður að Fossbrún. Fossbrún er litili hylur ofan við Fosshylinn og er helst að hitta á fisk á þessum stað í göngu. Ekki hefbr verið skráður fiskur á þessum veiðistað í mörg ár. Grjótá 28 - Flathylur Neðan við Múlaselsstreng tekur við nokkurt svæði þar sem veiðivon er dauf. En margir veiðimenn ganga fram hjá Flathyl og halda að ekki sé nokkur fiskur í honum. Enda lætur hann lítið yfir sér. Oft er hægt að hitta hér á fisk en það er misjafnt milli ára. Ain rennur þarna í stuttum streng niður í grunnan hyl með steinum á víð og dreif. Á milli þessara steina liggur oft lax en þar sem straumurinn er hægur er erfitt að koma agninu rétt að fiskinum og vegna steinanna er erfitt að nota flugu. Grjótá 29 - Múlaselsstrengur Rétt neðan við Hraunkarl beygir áin til vesturs og rennur í streng meðfram hraunkanti. Neðantil í strengnum eru nokkrir steinar sem lax liggur við ef hann er á staðnum. Þegar ég veiði þennan stað læt ég maðkinn síga hægt og rólega niður strenginn að steinunum. Helst er að hitta á fisk á þessum stað i göngu. 56 4'09
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.