Veiðimaðurinn - 01.04.2009, Qupperneq 65

Veiðimaðurinn - 01.04.2009, Qupperneq 65
NÝRNAVEIKI í LAXFISKUM Mynd 1. (a) Fiskur með afgerandi einkenni nýrnaveiki; nýrað er þrútið og alsett hvítum bólguhnúðum. (b) Fiskur með eðlilegt nýra. stöðva. Þau seiði voru ekki skimuð fyrir nýrnaveikismiti, enda slíkt ekki skylt. Eftirlit með nýrnaveiki á íslandi Haustið 1985, í kjölfar 1985-hrinunnar, hóf Rannsóknadeild fisksjúkdóma á Keldurn, í samvinnu við dýralækni fisksjúkdóma og héraðsdýralækna, kerfisbundna skimun fyrir nýrnaveiki- bakteríunni í klakfiskum til þess að hindra smitdreifmgu með hrognum frá sýktu foreldri og hefur skimunin staðið óslitin síðan. Villtir klakfiskar (þ.e.a.s. hrygnur) sem notaðir eru til uppbyggingar laxastofna í veiðiánt, svo og hlutfall klakfiska af eldisuppruna, eru skimaðir fyrir bakteríunni á hverri klaktíð. Hrognum undan fiskum sem smit greinist í er eytt. Þessi kerfisbundna skimun klakfiska hefur skilað góðum árangri og frá árinu 1992 til ársins 2003 var smit einungis greint í stöku tilfellum, þá einkuni í villtum klakfiskum (sbr. gögn Fisksjúkdómadeildar). Á þessu tímabili hafa orðið nokkrar breytingar á rannsóknar- aðferðum. Fyrstu árin var bakterían einangruð úr sýktum fiskuni á sérstöku valæti (Benediktsdottir et al., 1991; Gudmundsdottir et al., 1991). Megingalli þessa prófs var langur ræktunartími, þ.e.a.s. allt að 12 vikur, sem er allt oflangur tími út frá sjónarmiði forvarna. Frá árinu 1991 hefur ELISA-prófi verið beitt (Gudmundsdottir et al., 1993), en það nemur mótefnavaka (prótein) sem bakterían ber utan á sér og seytir jafnframt út í vefi fisksins. Þetta próf er sértækt, næmt og hraðvirkt og tæknilega er unnt að fa niðurstöðu innan 2ja til 3ja daga. I sérstökum tilfellunr er beitt svokölluðu flúrljómandi mótefna-prófi. Prótein bakterí- unnar er þá litað með sértækum flúrmerktunr nrótefnunr sem sjást með smásjárskoðun í vefjasýnunr. Þetta próf er ekki jafn- nænrt ELlSA-prófinu. I seinni tíð hafa konrið fram svokölluð PCR-próf senr nenra og nragna upp erfðaefni bakteríunnar, og er enn verið að þróa þau og bæta, bæði hérlendis og erlendis. Mynd 2.Tíðni nýrnaveikismits íklakfiski veiddumtil undaneldis árin 1991-2008 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 200X Mynd 3. Hlutfall áa sem smit greindist í árin 1999-2008 Smit og sjúkdómur Rétt er að gera skýran greinarmun á smiti annars vegar og sjúkdómi hins vegar. Eins og fram hefur komið er nýrnaveikismit 4'09 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.