Veiðimaðurinn - 01.04.2009, Síða 66
NÝRNAVEIKI í LAXFISKUM
c
I
| D Mjðgiilid □ l-ilið
; ■ Talsveit B Mikið
Mynd 3. Smitmagn i villtum klaklaxi haustin 2006-2008
Tafla I. Smittíðni og smitmagn klakfiska úr sömu á en sem voru
geymdirtil kreistingar í mismunandi eldisstöðvum haustið 2008
Smittíðni Meðalsmitmagn* Mest smit'
Eldisstöð 1 89,4% 26 79
Eldisstöð II 46,7% 25 74
Eldisstöð III 37,0% 7 25
Eldisstöð IV 12,1% 5 11
‘Skilgreining gilda: 3-8 = lítið smit; 8-40 = talsvert smit; >40 = mikið
smit (hluti fiska með sjúkdómseinkenni)
Tafla I. Smittíðni og smitmagn klakfiska úr sömu á en sem voru
geymdir til kreistingar í mismunandi eldisstöðvum haustið 2008
*Skilgreining gilda: 3-8 = lítið smit; 8-40 = talsvert smit; >40 =
mikið smit (hluti fiska með sjúkdómseinkenni)
algengt í villtum laxfiskum en hins vegar ekki dæmi um sjúk-
dómsfaraldra. Þarna er því um að ræða einkennalaust smit, þ.e.a.s.
jafnvægi ríkir i sambúð bakteríu og fisks. Eldisumhverfi er mjög
ólíkt því sem gerist í náttúrunni. Þar eru margir streituþættir sem
virka bælandi á ónæmiskerfi fiskanna, m.a. mikill þéttleiki fiska,
sem auk þess auðveldar smitdreifingu milli fiska. Við slíkar
aðstæður getur vægt smit í faum einstaklingum breyst skjótlega í
alvarlegan sjúkdómsfaraldur.
Nýrnaveiki og fiskirækt
Um margra ára skeið hefur klakfiskum úr fjölmörgum laxveiðám
verið safnað til undaneldis. Hrognunum er klakið i eldisstöð og
síðan er sumaröldum seiðum og gönguseiðum sleppt í viðkomandi
upprunaá í von um auknar laxagöngur til stangveiða. Reglum
samkvæmt skal skima villtar klakhrygnur fyrir nýrnaveikismiti.
Hrognum undan smituðum fiskum er eytt. Þetta er gert til þess
að hindra að faraldur korni upp í eldi seiðanna svo og að sýktum
seiðum sé sleppt í árnar. Frá því farið var að skima kerfisbundið
fyrir nýrnaveiki hefur smit yfirleitt greinst í stöku klaklaxi á
hveiju hausti. Fram til ársins 2006 var snrittíðnin í villtum klak-
löxum undir 3%. Síðustu ár hefur hins vegar orðið mikil auking
á smittíðni. Haustið 2006 reyndust u.þ.b. 12% laxa smitaðir, 15%
haustið 2007 og nú síðastliðið haust greindist smit í ríflega 26%)
fiska (mynd 2). Jafnframt hefur ám sem smit greinist í fjölgað
mikið (mynd 3). Þó að smittíðnin hafi aukist mjög síðust þijú ár
var smitnragn klakfiska haustin 2006 og 2007 í langflestum til-
fellum mjög lítið; þ.e. engra sjúkdómseinkenna gætti.
Síðastliðið haust varð breyting hér á, þá jókst snritmagn í fiskunr
til nrikifla nruna. Af snrituðum fiskunr greindust um 8% með
talsvert eða nrikið snrit haustið 2006 (þar af 2% mikið smit),
haustið 2007 greindust um 2% laxanna nreð talsvert smit en
enginn reyndist nrikið snritaður. Síðastliðið haust greindust hins
vegar um 19% með talsvert smit og um 11% reyndust mikið
snritaðir (nrynd 3). Af þessum 11% var talsverður fjöldi með
stórsæ sjúkdómseinkenni í nýrunr. Ljóst má vera af þessum tölum
að gífurlegu nragni hrogna þurfti að farga.Tjónið er því mikið.
Ástæður aukinnar tíðni á nýrnaveikismiti í
klakfiskum
Erfitt er á þessu stigi að fúllyrða hvað veldur að því er virðist
skyndilegri aukningu á tíðni nýrnaveikismits í villtum klakfiskum.
An efa eru skýringarnar nokkrar og jafnvel misnrunandi eftir
vatnakerfunr. Ynrislegt bendir til þess að nýrnaveikisnrit fari
vaxandi í a.m.k. sumum villtum stofnum islenskra laxfiska. Hins
vegar ber að hafa fyrirvara á tiðnitölum klakfiskasmits úr ein-
stökunr ám, þvi að í ljós hefur komið að eftirfarandi atriði skipti
þar miklu máli: a) möguleg smitdreifing milli fiska eftir að í ána
er komið úr sjó, b) hve fljótt fiskur er tekinn úr á til geymslu franr
að hrognatöku, c) aðbúnaður, einkum hve rúmt er á frskum við
geymslu, d) í stöku tilfeflum hefur hópum fiska úr mismunandi
ám verið haldið saman í kerum og smit borist þannig úr fiskum
eins stofns í aðra stofna ósýkta. Sem dæmi má nefna fjórar eldis-
stöðvar sem allar fengu fiska úr sömu á (sjá töflu I). Magn og tíðni
smits reyndist mjög mismunandi eftir því hvaða eldisstöð átti í
hlut. Þar kom bæði til munur á aðbúnaði fiska við geymslu og á
veiðitínra klakfiskanna. Þessar niðurstöður sýna glöggt hve nrikil-
vægt er að huga að því hvernig best sé að þessum málum staðið
og verður það gert á næstu misserum.
Heimildir:
Benediktsdottir, E., Helgason, S. & Gudmundsdottir, S. (1991). Incubation time for the cultivation of Renibacterium salmoninarum from Adantic salmon, Salmo salar L.,
broodfish.Journal of Fish Diseases, 14,97-102.
Gudmundsdottir, S., Benediktsdottir, E. & Helgason, S. (1993). Detection of Renibacterium salmoninarum in salmonid kidney samples: A comparison of results using double-
sandwich ELISA and isolation on selective medium.Journal of Fish Diseases, 16,185-195.
Gudmundsdottir, S., Helgason, S. & Benediktsdottir, E. (1991). Comparison of the effectiveness of three different growth media for primary isolation of Renibacterium
salmoninarum fiom Atlantic salmon, Salmo salar L., broodfish.Journal of Fish Diseases, 14,89-96.
Helgason, S. (1985). Diseases of salmonids on fish farms in Iceland. In Aquaculture - miljöproblem,Vol. 2 pp. 213-217. NORDFORSK Miljövárdsserien, Bergen, Norway.
Jónsdóttir, H., Malmquist, H.J., Snorrason, S. S., Gudbergsson, G. & Guðmundsdóttir, S. (1998). Epidemiology of Renibacterium salmoninarum in wild Arctic charr and brown
trout in Iceland.Journal of Fish Biology, 53,322-339.
Gögn Rannsókndeildar fisksjúkdóma,Tilraunastöd Háskóla Islands í meinafræði að Keldum.
66
4 '09