Fréttablaðið - 14.03.2023, Blaðsíða 29
Sigurvegarar ársins 2023
Besta myndin
Everything Everywhere
All at Once
Besta leikkonan
í aðalhlutverki
Michelle Yeoh (Everything
Everywhere All at Once)
Besti leikari í aðalhlutverki
Brendan Fraser (The Whale)
Besti leikstjórinn
Daniel Kwan, Daniel
Scheinert (Everything
Everywhere All at Once)
Besta klippingin
Everything Everywhere All
at Once (Paul Rogers)
Besta handritið byggt á áður
útgefnu efni
Women Talking (Sarah Polley)
Besta frumsamda handritið
Everything Everywhere All at
Once (Daniel Kwan og Daniel
Scheinert)
Bestu tæknibrellurnar
Avatar: The Way of Water
(Joe Letteri, Richard Bane-
ham, Eric Saindon and Daniel
Barrett)
Besta frumsamda tónlistin
All Quiet on the Western
Front (Volker Bertelmann)
Besta erlenda myndin
All Quiet on the Western
Front (Þýskaland)
Besta leikkona í
aukahlutverki
Jamie Lee Curtis (Everything
Everywhere All at Once)
Besti leikari í aukahlutverki
Ke Huy Quan (Everything
Everywhere All at Once)
Besta teiknimyndin
Guillermo del Toro’s
Pinocchio
Salma Hayek
mætti í eldheitum
kjól frá Gucci. Kjóllinn
er á litinn eins og sól-
skinið þar sem bleiki
liturinn sem endurvarp-
ast af kjólnum minnir
á sólsetrið.
Nóbelsfriðar-
verðlaunahafinn
Malala Yousafzai var
stórglæsileg í silfurlit-
uðum kjól frá Ralph Lauren
en hún var framleiðandi
heimildarmyndarinnar
Stranger at the Gate
sem var tilnefnd til
Óskars.
Lady Gaga
mætti í kjól frá
sínu uppáhalds-
tískumerki, Donatella
Versace, í kjól sem ofur-
fyrirsætan Gigi Hadid
klæddist fyrst. Skart-
gripirnir komu frá
Tiffany & Co.
Rihanna
mætti á rauða
dregilinn í Alaia-
leðurkjól og eins og
venjulega vakti hún athygli
fyrir að vera stórglæsileg.
Erlend tískutímarit segja
hana ekki hafa valdið
vonbrigðum, frekar en
fyrri daginn.
Top
Gun-
drottningin
Jennifer Connelly
var í seiðandi
svörtum kjól frá
Luis Vuitton.
Florence
Pugh mætti í kjól frá
Valentino Couture sem
vakti mikla athygli. Margir
sögðu að það væri eins og
hún klæddist rúmfötum
og gerðu margir grín að
glæsilegri leikkonunni
á Twitter.
FRÉTTABLAÐIÐ LÍFIÐ 2514. MARS 2023
ÞRIÐJUDAGUR