Fréttablaðið - 23.03.2023, Page 1

Fréttablaðið - 23.03.2023, Page 1
| f r e t t a b l a d i d . i s | Frítt 2 0 2 3 K Y N N I NG A R B L A ÐALLT FIMMTUDAGUR 23. mars 2023 Mæðgur skarta íslenskri hönnun á fermingardeginum Mæðgurnar Katla Líf Drífu-Louisdóttir og Drífa Freyju-Ármannsdóttir, sviðshönnuður og lífskúnstner, eru langt komnar með undirbúninginn fyrir stóra daginn hennar Kötlu. 2 Mæðgurnar Katla og Drífa eru einstaklega samrýndar og ætla að vera í stíl í fermingarveislunni og klæðast íslenskri hönnun. MYNDIR/NATALIE KUBIAK Hugmyndin byrjaði hjá nærfata- framleiðanda. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY sandragudrun@frettabladid.is Á þriðjudaginn var tillaga sam- þykkt af staðlaráði Ástralíu að tæknilegri forskrift fyrir jarðgeran- legan vefnað. Þó að til séu alþjóð- legir staðlar um jarðgeranleg efni segist starfsfólk staðlaráðsins ekki vita til þess að slíkir staðlar hafi áður verið gerðir um vefnaðarvöru. Þetta er því að öllum líkindum fyrsti staðallinn í heiminum sem tryggir að fatnaður sé að fullu jarð- geranlegur. Þennan árangur má þakka und- irfataframleiðandanum Stephanie Devine sem hefur undanfarna 18 mánuði unnið að því ásamt sjálf- bærnisérfræðingum, fræðifólki og fólki innan textíliðnaðarins að búa til tillögu að þessari forskrift. Nærföt sem rotna Ástralir senda næstum 227.000 tonn af vefnaðarvöru til urðunar árlega. Það er því ljóst að það að framleiða jarðgeranlegan fatnað myndi leysa stóran vanda. Steph- anie Devine hefur gert tilraunir með að framleiða jarðgeranleg nærföt, gerð úr 100% náttúrulegum trefjum, þar með talið allur tvinni og merkimiðar. Nærfötin eru lituð með vott- uðum lífrænum litarefnum, allar teygjur eru úr náttúrulegu trjágúmmíi og málmhluti eins og spennur má fjarlægja auðveldlega. En þrátt fyrir það mátti hún ekki fara með nærfötin til urðunar þar sem enginn opinber staðall sann- aði að fötin myndu rotna á öruggan hátt. En núna er staðallinn opin- ber í Ástralíu og vonandi taka aðrar þjóðir við sér í kjölfarið. n Föt verða að moltu Alla daga gegn kulda og sól Apótek, Hagkaup og Fjarðarkaup www.celsus.is HALLDÓR | | 10 PONDUS | | 18 Í rómantísku skapi 5 8 . t ö L U b L A ð | 2 3 . á R g A N g U R | íþróttir | | 14 líFið | | 20 Menning| | 19 líFið | | 22 Hvar eru þau í dag? Meðallimurinn vinsælastur Nýtt ævintýri í uppsiglingu? F I M M t U D A g U R 2 3 . M A R S| Mjólkurvörur hafa almennt hækkað á bilinu 13 til 15 pró- sent, sem er vel yfir almennri verðbólgu. Kynntu þér dreifinguna á www.frettabladid.is/stodsidur/dreifing Þú færð á yfir 250 stöðum á landsvísu Sparaðu tíma og gerðu einfaldari innkaup á netto.is Nauðsynjavörur, svo sem matur, hefur hækkað um tugi prósenta milli ára. Verð- hækkanirnar eru umfram ársverðbólgu. olafur@frettabladid.is NeyteNDUR Dæmi eru um að mat- vara hafi hækkað um 40 prósent á einu ári. Þetta kemur fram í nýrri verðkönnun sem Fréttablaðið gerði með liðsinni verðlagseftirlits ASÍ. Skoðað var hvaða verðbreytingar hafa orðið í Bónus og Krónunni á ýmsum vörum sem venjuleg barnafjölskylda kaupir síðustu tólf mánuði. Niðurstaðan er ekki uppörvandi fyrir heimilin í landinu. Mjólkur- vörur hafa almennt hækkað á bilinu 13 til 15 prósent, sem er vel yfir almennri verðbólgu. Opinber verðlagsstýring er á mjólkurvörum. Goða-pylsur hafa hækkað um 27,4 prósent í bæði Bónus og Krón- unni. Bakaðar baunir frá Heinz hafa hækkað um meira en 20 pró- sent og mjúkísinn frá Kjörís hefur hækkað um ríf lega 30 prósent í Bónus og um 10,4 prósent í Krón- unni. Mest hafði hækkunin orðið á kaff i, en Merrild-kaff i hafði hækkað um meira en 40 prósent á síðustu tólf mánuðum. Sjá Síðu 8 Tugprósenta hækkanir á mat og öðrum nauðsynjum Vetur konungur vill ekki sleppa taki sínu á Akureyri þar sem kyngt hefur niður snjó undanfarna daga. Þessir kátu krakkar kvarta ekki enda hafa þau háa tinda úr fönn til að klífa og renna sér í. En vegfarendur í miðbænum kvarta sáran yfir hálku og ruðningum sem valda slysahættu. Sjá Síðu 2 Fréttablaðið/auðunn FéLAgSMáL Félagsmálaráðuneytið hefur sent út bréf til sveitarfélag- anna þar sem greint er frá töfum á nýjum verklagsreglum um gerð NPA-samninga fyrir fatlað fólk. Áætluð var mikil fjölgun samninga á árinu en hún er nú í uppnámi. „Það hefði átt að vera löngu búið að gera þetta,“ segir Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður NPA miðstöðvarinnar. Sjá Síðu 4 Fjölgun NPA- samninga í óvissu Rúnar Björn Herrera Þorkels- son, formaður NPA miðstöðv- arinnar

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.