Fréttablaðið - 23.03.2023, Síða 26
18.30 Fréttavaktin Fréttir
dagsins í opinni dagskrá.
19.00 Mannamál Einn sígild-
asti viðtalsþátturinn í
íslensku sjónvarpi. Sig-
mundur Ernir ræðir við
þjóðþekkta einstaklinga
um líf þeirra og störf.
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið,
atvinnulífið og íþróttirnar
á Suðurnesjum.
20.00 Iðnþing 2023
20.30 Fréttavaktin
21.00 Mannamál
LÁRÉTT
1 söngleikur
5 færa
6 í röð
8 ávöxtur
10 íþróttafélag
11 teygja
12 vegghamar
13 tala
15 skilgreining
17 bókfesta
LÓÐRÉTT
1 aukast
2 leysir
3 kostur
4 kk nafn
7 reyktur
9 dyntir
12 hólbunga
14 ferð
16 tveir eins
LÁRÉTT: 1 revía, 5 ýta, 6 gh, 8 melóna, 10 kr, 11
þan, 12 berg, 13 stak, 15 túlkun, 17 ritun.
LÓÐRÉTT: 1 rýmkast, 2 eter, 3 val, 4 agnar, 7
hanginn, 9 óþekkt, 12 bali, 14 túr, 16 uu.
1 2 3 4
5 6 7
8 9
10 11
12
13 14
15 16
17
Vignir Vatnar Stefánsson (2.461)
átti leik gegn serbneska stór-
meistaranum Dejan Pikula (2.347)
á Arandjelovac Open í Serbíu.
19. Rc7! Hc8 20. Ba5! Dd6 21.
Bxb6 Dxb6 22. Dxd5+ Hf7 23.
a4 Hcxc7? 24. a5 og Vignir vann
skömmu síðar. Vignir stóð sig frá-
bærlega á mótinu og náði sínum
þriðja og síðasta stórmeistara-
áfanga. Sextándi stórmeistari
Íslendinga!
www.skak.is: Vignir er stór-
meistari!
Hvítur á leik
13.00 Fréttir með táknmáls-
túlkun
13.25 Heimaleikfimi
13.35 Kastljós
14.00 Útsvar 2018
15.20 Á tali hjá Hemma Gunn
1992-1993
16.45 Hvunndagshetjur
17.15 Basl er búskapur
17.45 Núvitund í náttúrunni
17.55 Tónatal - brot
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Holly Hobbie
18.24 Undraverðar vélar
18.38 Áhugamálið mitt
18.45 Krakkafréttir með tákn-
málstúlkun
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Opnun Heimildarþáttaröð
um samtímamyndlist á
Íslandi. Listamennirnir og
bræðurnir Kristján og Sig-
urður Guðmundssynir fara
yfir gamla tíma og nýja.
20.35 Okkar á milli
21.05 Sanditon Önnur sería
þessara leiknu þátta sem
byggðir eru á ókláraðri
skáldsögu Jane Austen frá
1817. Þættirnir segja frá
Charlotte Heywood, ungri
konu sem flyst frá sveita-
heimili foreldra sinna til
sjávarþorpsins Sanditon
þar sem ýmsar breytingar
eru í vændum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Útrás - 3. Fjölskyldan í
fyrirrúmi Þriðja þáttaröð
um norsku athafnamenn-
ina. Vinirnir fjórir eru auð-
ugir, keyra um á flottum
bílum, eiga glæsileg heimili
og fallegar fjölskyldur.
23.00 Lögregluvaktin
23.40 Lea
00.20 Dagskrárlok
07.55 Heimsókn
08.15 The Bold Type
08.55 Bold and the Beautiful
09.20 Listing Impossible
10.00 Who Do You Think You
Are?
11.00 Lego Masters USA
11.40 The Cabins
12.25 Franklin & Bash
13.05 BBQ kóngurinn
13.25 America’s Got Talent.
Extreme
14.50 Skreytum hús
15.05 Grand Designs
15.50 Home Economics
16.10 The Masked Singer
17.20 Franklin & Bash
18.00 Bold and the Beautiful
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.15 Samstarf
19.35 Love Triangle
20.35 The Blacklist
21.20 La Brea
22.05 The Lazarus Project
22.45 Stonehouse
23.40 Screw
00.30 A Friend of the Family
01.20 Magnum P.I.
12.00 Dr. Phil
12.42 The Late Late Show with
James Corden
13.21 The Block
14.12 Love Island
14.56 Black-ish
15.16 The Bachelor
17.15 Family Guy
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show with
James Corden
19.10 The Moodys
19.40 Ghosts
20.10 Villi og Vigdís ferðast um
heiminn
20.40 Að heiman - íslenskir
arkitektar
21.10 9-1-1 Dramatísk þáttaröð
um fólkið sem sent er á
vettvang þegar hringt er
í neyðarlínuna. Lögregla,
sjúkraliðar og slökkviliðs-
menn sem leggja líf sitt að
veði til að hjálpa öðrum en
þurfa á sama tíma að finna
jafnvægi milli vinnu og
einkalífs.
22.00 Love Island
22.45 American Gigolo
23.40 The Late Late Show with
James Corden
00.25 NCIS
01.10 NCIS. New Orleans
01.55 Law and Order. Special
Victims Unit
02.40 Mayor of Kingstown
03.40 Love Island
Fjallamaður Íslands mætir í Mannamál
Einn virtasti og reynslumesti
fjallaleiðsögumaður þjóðarinnar,
Leifur Örn Svavarsson, er gestur í
þættinum Mannamáli á Hring-
braut í kvöld, en þar fer hann
yfir einstakan feril sinn á hæstu
fjöllum jarðar, svo og á ferðum
yfir jökla og póla. Hann hefur
tvisvar toppað Everest, bæði úr
suður- og norðurhlíð fjallsins – og
lýsir því eftirminnilega í þætt-
inum þegar hann gekk á leiðinni á
tindinn fram hjá tugum líka. n
Stöð 2 |
Rúv SjónvaRp |
Sudoku |
kRoSSgáta |
ponduS | | FRode ØveRli
SjónvaRpSdagSkRá | Skák |
hRingbRaut |
SjónvaRp SímanS |
Þrautin felst í
því að fylla út í
reitina þannig
að í hverjum
3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í
hverri níu reita
línu, bæði lá-
rétt og lóðrétt,
birtast einnig
tölurnar 1-9 og
aldrei má tví-
taka neina tölu
í röðinni.
4 2 6 5 8 9 7 3 1
1 3 8 6 4 7 2 5 9
5 7 9 2 3 1 6 4 8
6 4 1 7 9 8 3 2 5
3 5 2 1 6 4 9 8 7
8 9 7 3 2 5 4 1 6
7 8 3 4 1 6 5 9 2
2 1 5 9 7 3 8 6 4
9 6 4 8 5 2 1 7 3
5 8 1 6 7 9 2 3 4
7 3 6 2 4 8 5 1 9
9 4 2 3 5 1 8 6 7
6 5 9 4 8 2 3 7 1
4 1 7 9 3 5 6 2 8
8 2 3 7 1 6 4 9 5
1 6 8 5 9 3 7 4 2
2 7 5 1 6 4 9 8 3
3 9 4 8 2 7 1 5 6
Augnablik! Ég zkal
athuga hvort það er
hægt að draga hana
frá tölvuleiknum
zínum!
Tölvu-
leikn-
um?
Elza? Jói vill
eiga við þig
orð!
Segðu honum
að ég hringi til
baka! Ég þarf
að slökkva á
tölvunni fyrst!
Hún
hringir til
baka!
Hvenær
byrjaði
hún að
spila
tölvu-
leiki?
Jæja ... hún
heldur að hún
zé að zpila
tölvuleiki!
18 dægradvöl FRÉTTABLAÐIÐ 23. mARs 2023
FIMMTUdagUr