Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Page 26

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Page 26
AHús Magnúsar Víglundssonar við Garðastrœti í Reykjavík. Hús Jóns Engilberts Flókagötu 14,R. 1941. Gunnlaugur Halldórsson, heiðursfélagi í Arkitektafélagi íslands, var yngsti maður sem lokið hafði prófi í byggingarlist frá Konung- legu Listaakademlunni í Kaupmannahöfn, aðeins 23 ára, og var haft viðtal við hann í einu stórblaða Danmerkur af því tilefni. Takmarkaiaus áhugi hans á byggingarlist entist honum alla œvi sem er aldeilis ótrúlegt þegar haft er I huga að hann starfaði í rúm 50 ár að loknu prófi. -+ r ( t f t + 4 24 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.