Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Síða 48

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Síða 48
Höggmyndir-umhverfislist List 20. aldar hefur verið nýjungagjörn í meira lagi samanborið við fyrri aldir. Listamenn hafa sett spurningarmerki við flestar þœr eindir sem hefðbundin listaverk eru sett saman úr og enn aðrir hafa lagt sig fram við að storka sjdlfu listhugtakinu. Eitt af því sem listamenn hafa mikið velt fyrir sér d þessari öld er hvernig eigi að setja fram tímann og rýmið í myndverki, Kúbist- arnir, Pollock, Lant Art listamenn, Erró, Conceptlistamenn og performans- listafólk, svo nefndar séu nokkrar stefnur og einstaklingar, hafa fcert okkur nýja sýn d þessi fyrirbœri. Á síðastliðnum drum hefur listakonan Rúrí unnið markvisst með slíkar hugleiðingar jafnframt því sem hún hefur framkallað einkar persónulega fagurfrceðilega sýn. í fyrstu voru hugleiðingar hennar settar fram í conceptverkum og performans, en síðar í höggmyndum og stórbrotnum umhver- fisverkum. Höggmyndir og umhverfisverk listakonunnar, sem vakið hafa sérstaka athygli bœði hér heima og erlendis, bera það greinilega með sér að hugmyndalegar rcetur þeirra liggja í conceptlistinni. Þau hafa óvallttil að bera skýrar hugmyndale- gar forsendur líkt og fram kemur í verkunum Time /Concrete frd 1986, Tími/Lystiskóli fró 1985, Rúst frd 1984 og Observatorium Polarisfrd 1988. Regnbogi fyrir flugstöðina í Keflavík. í verkinu Time Concrete, sem Rúrí gerði t Helsinki, tekur listakonan mið af ncerliggjandi húsi og notar form úr þeirri byggingu í eigið listaverk. Húsið sem listaverkið vísar til og sjdlfur skúlptúrinn eru því órjúfanleg heild og í raun getum við ekki lesið og notið lista- verksins til fulis dn viðkomandi skírskotana í "frumbygginguna". Þessi notkun listakonunnar ó útlínum ncerliggjandi húss er ekki einvörðungu formrœn heldur er þetta ieið til að myndgera hugleiðingar hennar um tímann. Verkið er í senn “fornleifafrceðilegt" og “framtíðarsýn" og erum við þar komin að þdtttöku og hugarflugi óhorfandans. Obsen/atorium Polaris er annað dcemi um umhverfislistaverk sem hefur skýrar tilvísanir. Þar gefur að líta pýramídaform úr steinsteypu og gleri sem hefur augljósa tilvísun til siglinga og sólsteinsins forna. í uppröðun verksins tekur listakonan hvorki meira né minna en mið af Karlsvagninum og Pólstjörnunni! Þessi hugmynd/skúlptúr fceddist þegar Rúrí var beðin um að gera tillögu að höggmynd við Nýhöfnina í Kaupmannahöfn, Og í hinu stórfenglega verki Regnboganum, sem rísa mun innan tíðar við flugstöðina í Keflavík, er viðmiðunin engin önnur en sjólfur regnboginn. Og við skulum undirstrika orðið viðmiðun því myndir listakonunnar eru aldrei ndkvœm útlistun d gefinni “fyrirmynd" heldur er hún fremur dkveðin hug- og sjónrœnt hróefni 1 myndverk sem hafa sjólfstœða virkni, hvort sem þau afvegaleiða eða framlengja 46 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.