Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Page 69

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Page 69
MIÐBÆIR BALTIMORE, BOSTON OG REYKJAVIKUR í apríl órið 1989 fóru skipulagsnefnd Reykjavíkur og nokkrir embœttismenn borgarinnar 1 kynnisferð til Bandaríkjanna. Markmið ferðarinnar var að kynnast því nýjasta í skipulagsmólum þar í landi og skoða ýmis nýleg dœmi um skipulag. Ferðin hófst í Washington og lauk í Boston en í millitíðinni hafði hópurinn óð í lengri eða skemmri tíma í Alex- andríu, Reston, Cólumbíu, Baltimore, Phíladelphíu, New York, New Haven og Providence. í ferðarlok hélt hópurinn fund um gagnsemi ferðarinnar og er fundargerð sem þó var skrifuð ógœt heimild um hana. Snemma í júlí var haldin kynning fyrir kjörna fulltrúa, embœttismenn og nokkra aðra boðsgesti að Kjarvalsstöðum. Flestir ferðalanganna höfðu þar framsögu, sýndu Ijósmyndir, myndband og ýmis gögn sem þeim óskotnuðust í ferðinni. Einnig fengu gestir afhenta eins konar ferðadagbók. Það sem hér fer ó eftir er engin ferðasaga, heldur frdsögn af vel heppnuðu skipulagi í miðbœjum Baltimore og Boston. Borgirnar eru ógœt dœmi um þœr breytingar sem margar gamalgrónar hafnarborgir hafa gengið I gegnum seinustu órin, Að lokum verður stuttlega fjallað um miðbce Reykjavíkur og Gömlu höfnina íljósifrósagnarinnaraf borgunumtveimur. ínœsta hefti Arkitektúrs og skipulags verður fjallað um íbúðabyggingar í Cólumbíu og Reston. BALTIMORE. Saga Baltimore hófst órið 1729 þegar yfirvöld í Maryland -fylki ókvdðu að gera bœ ó nyrðri bökkum Patapsco- ór þar sem hún rennur út í Chesapeake-flóa, Baltimore varð fljótt mikilvœg hafnarborg en vöxtur hennar og viðgangur var þó hóður samgöngum inn í landið. Á 19. öld var lögð jórnbraut til innsveitanna handan Appalachian-fjalla í því skyni að tryggja stöðu Baltimore sem hafnarborgar. Engu að síður missti hún spón úr aski sínum til New York þegar Erie-skipaskurðurinn var gerður og til New Orleans þegar siglingar eftir Mississippi efldust. Nýir uppgangstímar hófust með þungaiðnaði (stólframleiðslu) ó 19. öld og skipasmíði í framhaldi af því, Höfnin nóði sér aftur ó strik sem flutningahöfn ö þessari öld. Eftir heimsstyrjöldina síðari urðu miklar breytingar ö flutningatœkni með tilkomu gömanna. Þetta krafðist nýrrar hafnar og var hún gerð utar í Chesapeake-flóa. Innri höfnin, sem er elsti hluti Baltimore hafnar, varð útundan við þessar breytingar enda bœði of þröng og grunn fyrir gömaskipin. Fyrir vikið var henni lítill sómi sýndur og varð smöm saman hið versta bcejarlýti. Miðborgin virtist líka hafa lifað sitt fegursta (hversu fagurt sem það annars var) og útlitið hreint ekki gott um miðbik sjötta öratugarins. Draumsýn þöverandi skipulagsstjóra, Arthurs McVoys, um að einhvern tímann stceðist borgin samanburð við Feneyjar, Rio de Janeiro og Stokkhólm var líkari höði við þessar aðstœður. Árið 1954 urðu tímamót í sögu Baltimore. Þegar hér var komið sögu höfðu allmörg stór fyrirtceki fiutt úr miðbœnum, u.þ.b. fjórðungur húsnœðis stóð auður og eignir féllu í verði. Þetta ör var lokað einu stœrsta vöruhúsi borgarinnar, O'Neill's Department Store, og þótti framömönnum í viðskiptalífinu þö œði hart að stöðu sinni vegið. J. Jefferson Miller, formaður samtaka verslunareiganda, tók af skarið. Hann stóð fyrir stofnun miðbœjarsamtaka sem hans félagsskapur, bankar, stofnanir og aðrir hagsmunaaðilar öttu aðild að, Um svipað leyti stofnuðu helstu viðskiptamenn borgarinnar samtökin The Greater Baltimore Committee. Fyrir atbeina samtakanna var stofnuð skipulagsstofa örið 1957 og fjörmagnaði The Greater Baltimore Committee hana að mestu leyti. Fyrsta verkið var almenn úttekt ö um 90 hektara svœði í miðbœnum til undirbúnings skipulagi þar. Þeir sem að þessu stóðu voru hins vegar smeykir um að skipulagsvinnan tœki of langan tíma, að öhuginn fjaraði út ö meðan og líklegir fjörmögnunaraðilar sneru sér að öðru. Þess vegna var strax hafinn undirbúningur að byggingu Charles Centers ö 12 hektara svœði milli smdverslanahverfis og fjörmöiahverfis borgarinnar. Charles Center er því fremur hverfi en verslanamiðstöð eins og nafnið gœti gefið til kynna. Starfsemin þar er almenn miðbœjarstarfsemi, verslanir, skrifstofur opinberar stofnanir o.þ.h. Árið 1959 varð Charles Center að opinberu verkefni og þar með höfðu einkaframtakið og borgaryfirvöld bundist samtökum um enduruppbyggingu í Baltimore. Þetta var eins konar forleikur að uppbyggingu hafnarsvœðanna sem nú stendur yfir. Árið 1963 lýstiTheodore R. McKeldin, þö nýkjörinn borgarstjóri, þvíyfirað nú vœri komið að ncesta stóröfanga í uppbyggingu Baltimore. Innri höfnin skyldi gerð að almennu útivistarsvœði, Þetta var í raun tímamótaökvörðun því vannýtt hafnarsvœði voru í þö daga í besta falli talin ölitleg götustœði. Endurbyggingin við Innri höfnina var viðamikið framtak og því var stofnað sérstakt framkvœmdafyrirtceki, Charles Center/lnner Harbor Manage- ment Inc., til að stjórna uppbyggingunni. Fyrirrennari þess hafði, eins og nafnið gefur til kynna, staðið að framkvœmdum við Charles Center. Fyrirtcekið er í eigu hagsmunaaðila og er það sem þeir kalla „non-profitting” sem þýðir að það gerir ekki út ö ögóðann en vinnur fyrst og fremst að heill borgarinnar. Charles Center og Innri höfnin eru mikilvcegir hlutar stœrri öcetlunar sem tengist endurskipulagi allra hafnarsvœðanna, almennri endurskipulagningu ö stórum svœðum í borginni og víðtœku endurskipulagi gatnakerfisins. í þessu samhengi er rétt að undirstrika það að Innri höfnin sem mesta athygli fcer er einungis lítill hluti (4%) hafnarsvceðis Baltimore og hafði ekki nýst fyrir hafnarstarfsemi í langan tíma. Það var allan tímann von þeirra sem að Charles Center framtakinu stóðu, að óhuginn sem það vekti myndi smita út fró sér og örva menn til framkvcemda í öðrum borgarhlutum. Jafnframt reyndu borgaryfirvöld að breyta ímynd borgarinnar með þvl að styðja fjórhagslega Borgarhótíðina og jazzhótíð sem í fyrstu voru haldnar í Charles Center. Með þessu vonuðust yfirvöld eftir jökvceðara viðhorfi almennings gagnvart borginni. Upp úr 1970 fór skipulag Innri hafnarinnar loks að skila örangri og hver viðburðurinn rak annan. Árið 1972 fékk USF Constellation, elsta skipið í flota Bandaríkjanna (byggt 1797) heimahöfn í Balti- more. Ari seinna var Borgarhötíðin flutttil Innri hafnarinnar og fer hún fram í september ör hvert. Á 200 öra afmceli Bandaríkjanna var haldið mót seglskipa sem ötti sinn þött í því að festa Baltimore í sessi sem skemmtibötahöfn, Vísindasafnið var opnað örið 1976 67 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.