Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Side 55

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Side 55
EINANGRUNARPLAST VELJUM ÍSLENSKAN IÐNAÐ — ÁRATUGA REYNSLA .. innan og utan á sökkla .. undlr steyptar grunnplötur .. innan og utan á útveggi .. ofan á efstu loftplötur .. renningar kringum glugga ... undir múr ... upp á milli sperra ... sérstökum boga og hringi í steypumót ... renningar undir pípulagnir Einangrunarplast er skaðlaust efni sem veldur hvorki ertingu né óþægindum þeim er vinnur með það. Einangrunarplast hefur litla sem enga vatnsdrægni. Athugið: Þrýstíþol einangrunarplasts 16-18kg/m3 er u.þ.b. 0,07MPa. Þrýstiþol einangrunarplasts 20-40kg/m3 er u.þ.b. 0,l6MPa. GERIÐ SAMANBURÐ Á ÖÐRUM EINANGRUNAREFNUM. HUSðplaSt Pf. (áöur vibró hf.) Dalvegi 16, 200 kópavogi BOX 406, 202 Kópavogi sími 40600 Heimasímar: Árni Eyvindsson, 41885 Hannes Eyvindsson, 40623 Júlíus Cuðmundsson, 46238 Er loftræsi og kælikerfið í lagi Skilar fjárfesting þín í loftræsi og kælikerfum sér í betra og þægilegra um- hverfi, fyrir starfsfólk og vélabúnað. Sóar loftræsi og kælikerfið fjármunum þínum í óþarfa orkukaup, vegna vanstillingar og skorts á viðöhaldi? Hafðu samband við okkur og við stillum og lagfærum loftræsi og kælikerfíð. MEÐAL VERKEFNA Smíði og uppsetning á stjórnbúnaði fyrir Viðhald og eftirlit með loftræsi og kæli- loftræsi og kælikerfið. kerfum. Úttekt á nýjum loftræsi og kælikerfum. Smíði á stjórnbúnaði fyrir iðnaðinn. Hitastýring hf Þverholti 15a — Símar 623366 — 29525

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.