Skessuhorn


Skessuhorn - 30.11.2022, Page 15

Skessuhorn - 30.11.2022, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2022 15 Garða- og Saurbæjarprestakall Dagsetning Garða- og Saurbæjar- prestakall SK ES SU HO RN 2 02 2 Garða- og Saurbæjarprestakall DagsetningAkraneskirkja Sunnudagur 4. desember Jólaball sunnudagaskólans kl. 11 í Vinaminni. Dansað í kringum jólatré og heimsókn frá góðum jólasveini. Mánudagur 5. desember Sorgin og jólin í Vinaminni kl. 20 – samvera um sorg og missi í nánd jólahátíðar. Miðvikudagur 7. desember Opið hús í Vinaminni kl. 13:15. Jólastund - sérstakir gestir eru Kristín Steinsdóttir rithöfundur og Helga Möller söngkona. Dagskrá prestakallins fyrir aðventu og jól má sjá á heimasíðu kirkjunnar www.akraneskirkja.is SK ES SU HO RN 2 02 2 Aðalskipulag Akraness 2021–2033 Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti 25. október 2022 Aðalskipulag Akraness 2021–2033. Tillagan var auglýst frá 20. júní til 5. ágúst 2022, samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir gáfu ekki tilefni til breytinga á til- lögunni og hefur hún verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Akraneskaupstaðar. Skipulagsfulltrúi Akraneskaupstaðar BÓKAÚRVALIÐ er hjá okkur AUSTURVEGI 22 Opið mán.–lau. 12–18 ÁRMÚLA 42 Opið mán.–fös. 11–18 lau. 11–16 • Bílasprautun • Bílaréttingar • Framrúðuskipti BÍLASPRAUTUN VESTURLANDS Sími: 860-0708 • bv.sprautun@gmail.com Vinnum fyrir öll tryggingafélög Bílás, Smiðjuvöllum 17, 301 Akranes www.bilas.isbilas@bilas.is 431 2622 Við tökum vel á móti þér... Mikið úrval af nýjum og notuðum bílum Það kostar ekkert að skrá bílinn hjá okkur Bjóðum gott pláss á bílaplani Bíláss fyrir sölubíla Við erum umboðsmenn fyrir bílaumboðin Öskju og Heklu Mikil sala og gott kaffi Við erum með bílinn fyrir þig! Mikið líf er í hannyrðastofu Grunn- skóla Grundarfjarðar þessa dagana enda nemendur iðnir við að skapa hin ýmsu listaverk. Dagný Rut Kjartansdóttir hóf störf við skólann í haust en hún er með meistaragráðu í kennsluréttindum með áherslu á myndmennt og sjónlistir. Dagný hefur haldið nemendum við efnið og liggja ófá verkin eftir afrakstur haustsins. „Nemendur á unglingastigi velja myndmennt eða listaval sem val- grein og koma því til mín,“ segir Dagný í stuttu spjalli við fréttaritara Skessuhorns. „Við höfum verið að vinna hin ýmsu verk, frá því að mála glæsileg listaverk og smíða hinn stæðilega Lárus,“ bætir hún við, en Lárus er hnotubrjótur í yfirstærð og fær sinn sess á einum ganganna í skólanum. Elstu nemendurnir eiga heiðurinn að Lárusi en þau bjuggu hann til í sameiningu. Dagný segist vera með mikið af hugmyndum um verkefni fyrir krakkana og því fróð- legt að sjá hvað kemur út úr því á næstu misserum. „Myndmennt og listaval eru að blómstra þessa dag- ana hjá okkur og krakkarnir eru frá- bærir,“ bætir hún við og ekki var annað að sjá á börnunum sem væru spennt yfir komandi verkefnum. tfk Líf og fjör í myndmennt Nemendur á elsta stigi stilltu sér upp ásamt Dagnýju kennara við Lárus hnotubrjót. Dagný Rut Kjartansdóttir í handmenntastofunni.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.