Skessuhorn


Skessuhorn - 30.11.2022, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 30.11.2022, Blaðsíða 18
MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 202218 Krossgáta Skessuhorns Máls- há(ur Dundar Korn Púkar Droll Blæs Æstur Geta Spyrja Tíndu Leiðsla Fang Sæta- brauð Kvaka Goð Kæpa ÁgæH Skop Sterkur Frost- skemmd Sam- þykki Full- kom- lega Telur Kjánana Stöku- fær Óska LykHn Villt Berg- mála Til Erta Mat Hlass 6 Vængir Hryðja Tölur Hljóð Hagur Frá Hljóð- fall 8 Efni Óreiða Púl Ernir Vík Hljóp 1000 Innan Fjölda Plat Slá Erfiði Fjöldi 4 Vitund- ina Tvíhlj. Skyld Kl.15 Hólf 3 Fugl- anna Óróa Hálsar Afar Endalok Fugl 7 Óþekkt Bar Gruna Ósk Inni- loka And- staða Fálát Röskur Hylur Taut Mót Rödd Glyrna Svif- dýr Glóra Ló Ær 1 Spekt Skrugga Geisa 5 Flan Meiri 9 50 Bragð Sex Styrkir Óhóf Augsýn Hvíldi Sálræn Blek 2 Í eyra Góður Gelt Færi Tónn Virði Fæddi Þjóta Skömm Féll Vigtaði Tónn Reykja Kostur Kann Þar Hl Fjölvís Nötra 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1 Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnar- orð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánu- dögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimil- isfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu- pósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Garðabraut 2A, 300 Akra- nesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinnings- hafinn bók að launum frá bókaútgáfunni Sæmundi. Í síðustu krossgátu var rétt lausn: „Hrærivél.“ Heppinn þátttakandi var Fjóla Runólfsdóttir, Eyrarflöt 8, Akranesi. L E I K S O P P A R Y L J A R L O F A Á M Ó T A Á T T U O K L E N S A S V Ö R V A R S E N N I L M A S K O R K A N N N A U M A Ð E I N S D R Ó S Á N A K R A K K A R Ó S Æ R A Ó V A R T T J A S L L A Ð A R K U A T A N N A L U A Ð Æ T T Æ R A E I R A K N Á R R A R T I L K U R R H N É N F K J A S S A Ó L A H Á S F A R T N Ó A R Á K A L L Ö R L Ó S A U N N U M Ý N Ú A L Ó N A P U R T Ö S G A P L A N R S Á I R R Á H R Æ R I V É L 1 Karlakórinn Kári, Kirkjukór Grundarfjarðarkirkju, Kór Ingjalds hólskirkju, Kirkjukór Ólafsvíkur og Kór Stykkishólms- kirkju leiddu saman hesta sína á dögunum og hófu að æfa saman fyrir hátíðartónleika í öllum byggðakjörnunum á Snæfells- nesi. Fyrstu tónleikarnir voru í Grundarfjarðarkirkju mánudaginn 28. nóvember og var fullt út úr dyrum. Flutt voru falleg, hress og hátíðleg jólalög og komust gestir í sannkallað hátíðarskap eftir tón- leikana. Kórarnir verða svo aftur á ferðinni í kvöld, miðvikudaginn 30. nóvember, í Stykkishólmskirkju og svo föstudaginn 2. desember í Ólafsvíkurkirkju. Aðgangseyrir var í formi frjálsra framlaga sem rann í kórastarfið og utanumhald fyrir framtakið. tfk/ Ljósm. Linda María Nielsen Aðventuhátíð Borgarbyggðar var haldin í Borgarnesi síðastliðinn sunnudag og var hún afar vel sótt. Dagskráin hófst reyndar í Safnahúsi Borgarfjarðar klukkan 13.00 þar sem sett hafði verið upp jólasýn- ing og boðið var upp á jólaföndur. Síðar um daginn var hátíðardag- skrá í Skallagrímsgarði og fór hún fram í blíðskaparveðri. Þar flutti Stefán Broddi Guðjónsson sveitar- stjóri ávarp og kveikt var á myndar- legu jólatré sveitarfélagsins. Jóla- sveinar mættu á svæðið og dansað var umhverfis tréð. Vígt var nýtt upplýsingaskilti um garðinn og Signý María, Þóra Sif og Halli Hólm auk forskóla Tón- listarskóla Borgarfjarðar undir stjórn Birnu Þorsteinsdóttur fluttu jólalög. Hefð hefur skapast fyrir því að grunnskólanemendur bjóði upp á heitt kakó og smákökur þegar kveikt er á jólatrénu og var það vel þegið af gestum. Skallagrímsgarður er nú orðinn ljósum prýddur og auðvelt um vik njóta dýrmætrar birtunnar í skammdeginu. gj/ Ljósm. Eva Margrét Jónudóttir og Kristján Jóhannes Pétursson. Jólatónleikar kóranna á Snæfellsnesi Kveikt á jólatré Borgarbyggðar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.