Skessuhorn


Skessuhorn - 30.11.2022, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 30.11.2022, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2022 19 Seinni part síðasta laugardags voru jólaljósin tendruð á jólatrénu sem stendur á Akratorgi á Akranesi. Hlédís Sveinsdóttir var kynnir á athöfninni og á dagskrá voru meðal annars tónlistaratriði frá Tónlistar- skóla Akraness þar sem flautukvint- ett flutti þekkt jólalög. Börn frá Úkraínu, sem hafa flust til Akraness á árinu, sáu um að kveikja ljósin á jólatrénu og þeim til aðstoðar var Líf Lárusdóttir formaður bæjarráðs. Þá komu jólasveinar í heimsókn, skemmtu börnum á öllum aldri og gáfu þeim mandarínur í nesti. vaks Kveikt á ljósum jólatrésins á Akratorgi Fjölmenni mætti á Akratorg síðasta laugardag. Ljósm. akranes.is Jólatréð á Akratorgi. Ljósm. ki. Börn frá Úkraínu kveiktu ljósin, hér eru þau ásamt Líf Lárusdóttur. Ljósm. ki. Beðið eftir jólasveinunum. Ljósm. ki. Hress fjölskylda. Ljósm. ki. Guðjón Sveinbjörnsson var kominn í aðventuskap. Ljósm. ki.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.