Fréttablaðið - 30.03.2023, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 30.03.2023, Blaðsíða 26
18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Mannamál Einn sígild­ asti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sig­ mundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. 20.00 Kaupmaðurinn á horninu – Melabúðin Þáttaröð um sögu og sér­ stöðu kaupmennskunnar á Íslandi. 20.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. (e) 21.00 Mannamál Einn sígildasti viðtalsþátturinn í ís­ lensku sjónvarpi. (e) LÁRÉTT 1 kalsi 5 þrá 6 í röð 8 grundvalla 10 tveir eins 11 dinglandi 12 plan 13 ríki í asíu 15 málmur 17 fiskur LÓÐRÉTT 1 drykkur 2 hleypa 3 sjáðu 4 örðu 7 álandsvindur 9 sortera 12 þökk 14 burstaþak 16 borða LÁRÉTT: 1 rysja, 5 ósk, 6 gh, 8 stofna, 10 aa, 11 laf, 12 torg, 13 írak, 15 nikkel, 17 skata. LÓÐRÉTT: 1 rósavín, 2 ysta, 3 sko, 4 agnar, 7 haf­ gola, 9 flokka, 12 takk, 14 ris, 16 et. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi 13.35 Kastljós 14.00 Útsvar 2018 (Norðurþing ­ Kópavogur) 15.05 Á tali hjá Hemma Gunn 1992-1993 16.35 Leiftur úr listasögu 16.55 Basl er búskapur 17.25 Landinn 17.55 Óperuminning 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Holly Hobbie 18.24 Undraverðar vélar 18.38 Matargat 18.45 Krakkafréttir með tákn- málstúlkun 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Opnun Þættir um sam­ tímamyndlist á Íslandi. Tólf listamenn veita innsýn í sköpunarferli sitt, allt frá innblæstri til útfærslu. Hver eru viðfangsefnin, aðferð­ irnar og tilgangurinn? 20.35 Okkar á milli 21.05 Sanditon 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Útrás 22.55 Lea Lea á sér þann draum að verða heimsmeistari í hnefa­ leikum en leiðin á toppinn er þyrnum stráð, ekki síst fyrir unga konu sem á sér dökka fortíð. Lea þarf að ákveða hversu miklu hún er tilbúin að fórna fyrir drauminn. 23.40 Baptiste 00.35 Dagskrárlok 07.55 Heimsókn 08.20 Best Room Wins 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Listing Impossible 10.05 Who Do You Think You Are? 11.05 Lego Masters USA 11.45 The Cabins 12.30 Necessary Roughness 13.15 BBQ kóngurinn 13.35 America’s Got Talent. All Stars 15.00 Grand Designs 15.45 Home Economics 16.05 The Masked Singer 17.10 Rax Augnablik 17.15 Necessary Roughness 18.00 Bold and the Beautiful 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.15 Love Triangle Raunveru­ leikaþættir þar sem reynt er á grunnhyggju einhleypra einstaklinga með því para þá saman byggt á dýpri tengingu. Óvæntur viðsnún­ ingur hrærir svo hressilega upp í stefnumótunum. 20.20 The Blacklist 21.05 La Brea 21.45 Rutherford Falls 22.15 The Lazarus Project 22.55 Stonehouse Þáttaröð um ævi smánarlega pólitíkussins John Stonehouse, sem var ráðherra í stjórnartíð Ha­ rolds Wilson og tilburði hans við að sviðsetja dauða sinn. 23.45 A Friend of the Family 00.35 Screw 01.20 Magnum P.I. 06.00 Tónlist 12.00 Dr. Phil 12.42 The Late Late Show 13.23 The Block 14.14 The Bachelor 15.36 Black-ish 17.15 Family Guy 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show 19.10 The Moodys 19.40 Ghosts 20.10 Villi og Vigdís ferðast um heiminn 20.40 Að heiman - íslenskir arkitektar 21.10 9-1-1 22.00 All the Money in the World 2023-03-31 00.05 The Late Late Show 00.50 NCIS 01.35 NCIS. New Orleans 02.20 Law and Order. Special Vic- tims Unit 03.05 Mayor of Kingstown 04.05 Tónlist Sextugur Jón segir sögu sína alla Tónlistarmaðurinn Jón Ólafs­ son segir sögu sína í Mannamáli í kvöld, en músíkin hefur verið leiðarstef í lífi hans allt frá því hann man eftir sér. Í þættinum talar hann meðal annars um föð­ ur sinn, Ólaf, sem lamaðist fyrir neðan háls eftir bílslys þegar Jón var ellefu ára – og hann dregur ekkert undan í lýsingum á því þegar þjóðin saup hveljur eftir að kappinn hóf sambúð með sér 19 árum yngri konu. n Stöð 2 | Rúv SjónvaRp | Sudoku | kRoSSgáta | ponduS | | FRode ØveRli SjónvaRpSdagSkRá | Skák | hRingbRaut | SjónvaRp SímanS | Vignir Vatnar Stefánsson (2.327) átti leik gegn Birni Þorfinnssyni (2.384) á Íslandsmótinu í skák. 22...Bxb3! (22...Be4! er annar góður leikur). 23. Bf2 (23. Hxb3 Rxd4). 23...Bd5 24. Db6 Dxb6 25. Hxb6 Ra5 26. Hc5 Rb3! 27. Hxd5 Hc1+ 28. Be1 exd5! 0-1. Hjörvar Steinn Grétarsson hefur hálfs vinn­ ings forskot á Jóhann Hjartarson fyrir lokaumferðina sem fram fer í dag. www.skak.is: Allt um Íslands­ mótið. Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1­9. Í hverri níu reita línu, bæði lá­ rétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1­9 og aldrei má tví­ taka neina tölu í röðinni. 3 6 8 2 5 9 4 7 1 4 1 2 7 3 8 9 5 6 7 5 9 6 1 4 2 8 3 5 9 6 4 8 1 7 3 2 1 2 3 5 9 7 6 4 8 8 4 7 3 6 2 1 9 5 2 8 5 9 4 6 3 1 7 6 3 4 1 7 5 8 2 9 9 7 1 8 2 3 5 6 4 4 6 1 8 5 3 9 2 7 5 7 2 6 9 4 8 1 3 8 9 3 1 2 7 4 5 6 7 3 5 2 4 9 6 8 1 1 8 4 3 7 6 5 9 2 6 2 9 5 8 1 3 7 4 2 1 6 9 3 5 7 4 8 3 5 7 4 1 8 2 6 9 9 4 8 7 6 2 1 3 5 SÍÐASTA FIMMTUDAG Í MÁNUÐI BJÓÐA SÖFN OG SÝNINGARSTAÐIR Í MIÐBORGINNI UPP Á LENGDAN OPNUNARTÍMA. UPPLAGT TÆKIFÆRI TIL AÐ BREGÐA SÉR AF BÆ OG NJÓTA MYNDLISTAR. FJÖLBREYTTAR SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR! NÁNARI UPPLÝSINGAR UM OPNUNARTÍMA OG DAGSKRÁ Á WWW.FIMMTUDAGURINNLANGI.IS Allt í góðu, Ívar! Mér skilst að þú hittir aðrar konur! Reyni að hitta aðrar konur! Ég hef sjálf reyndar ekki slökkt á radarnum! Ekkert stress! Ég er búin að sjá að við tvö erum ekki að fara að skoða raðhús saman! Nei, og ég skil ef þú vilt binda enda á þett samtal okkar núna! Meðal annarra orða. Mér liggur ekkert á að finna hann! Taktu þann tíma sem þú þarft stelpa! TAKTU- ÞANN-TÍMA- SEM-ÞÚ-ÞARFT. 18 dægradvöl FRÉTTABLAÐIÐ 30. mARs 2023 FIMMTUdagUr

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.