AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Side 43

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Side 43
Innréttingar Máls og Menningar í Síðumúla. Hér eru formin skásett og hallandi til að gefa þeim spennu. Raðhús í Suðurhlíðum eftir Valdísi Bjarnadóttur arkitekt. Hér eru formin hinsvegar afskaplega hrein og bein. Um miðjan níunda áratuginn fer að gæta þeirra hugmynda að láta innréttingar og húsgögn fá á sig myndrænna form. Oft voru hrein frumform og frumlitir ráðandi. Memphis - stefnan og svokallaður Póst-módernismi urðu nokkuð á- berandi og má enn finna áhrif þeirra.þótt með tímanum hafi form- in færst aftur til klassískari hefða. Segja má að nú hefjist fyrir alvöru sú stefna að nánast allar stílteg- undir séu viðteknar. Ótti fólks við stílbrot við blöndun stíla dvínar. Antík og nýjum húsgögnum leyfist að standa saman. Þetta viðhorf á sér líka nokkra samsvörun í þjóð- félagsumræðunni á seinni tímum.

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.