AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Síða 16

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Síða 16
á Norðurlöndunum, í Þýskalandi, Frakklandi, á Bretlandi og í Bandaríkjunum og snúið svo heim með þá ólíku reynslu sem með þessum löndum fylgir. Mikið misræmi á sér stað í íslenskri bygging- arlist með þessum ólíku námsleiðum. Eiginleikar bygginga, lögun þeirra og efnisáferð hafa leitt af sér ólíkar lausnir og mynstur í lands- laginu og er því erfitt að skilgreina heilsteypt ein- kenni íslenskrar byggingarlistar eða sameiginlegar leiðir sem íslenskir arkitektar fara. í verkum sínum hafa arkitektar tekið mið af erlendum straumum og stefnum og heimfært þær yfir á sitt heimaland. En þó sýna ofangreind sýnishorn úr íslenskri byggin- garlist að hún stendur sterkum fótum milli fólksins og landsins sjálfs. Má þá Ifka bæta við nýrri dæmum eins og Ráðhúsi Reykjavíkur (1992) Mynd 5 og Hæstarétti (1996) bæði teiknuð af Studio Granda - Margréti Harðardóttur og Steve Christer, Menningarmiðstöð Kópavogs (1999) teiknuð af Jakobi E. Líndal og Kristjáni Ásgeirs- syni, Skólphreinsistöð í Reykjavík, Laugalæk (1989) teiknuð af Birni Hallssyni og Jóni Þór Þorvaldssyni, mannvirkið við Bláa Lónið (1999) teiknað af Vinnustofu Arkitekta (aðalhöfundur Sigríður Sigþórsdóttir) og verðlaunatillögu Kanon arkitekta - Halldóru Bragadóttur, Helga B. Thóroddsen og Þórðar Steingrímssonar fyrir Naustahverfi á Akureyri (1996). Mynd 6. Ýmsir arkitektar leggja rök fyrir því að sérstakir eiginleikar íslenskrar byggingarlistar eigi sér rætur í því að arkitektar almennt hafi svo mikið frelsi þegar þeir koma heim úr námi að landið sjálft, þjóðfélagið og náttúran örvi þá til að taka afstöðu -með eða á móti og láta síðan hugmynda- flugið ráða. Náttúran og landslagið eru sterkir mát- tarvaldar í hugum fólks og skipta sköpum í afskipt- um af umhverfinu. Að skapa til tengsla, minnast þeirra og túlka í hinu byggða og óbyggða landslagi fær íslenska arkitekta að fara að heiman og vera velkomna heim. ■ KRINGLUNNI SIMI 5 700 900
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.