AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Qupperneq 41

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Qupperneq 41
B\N TVEIROG niöurlögn. Slík steypa hefur verið kölluð „Súl-pak” steypa og er hún allfrábrugðin steypu sem gjarnan er kölluð flotsteypa. Hana er unnt að framleiða með mjög lágri vatns/sements-tölu (mjög stífri steypu). Myndband um slíka steypu verður gert 1999. VARANLEG LOKUN SPRUNGNA/- STEINFLETIR UTANHÚSS Þessum rannsóknum lýkur 1999. Þærfjalla um sprungur í steinsteypu og hvernig unnt er að hylja þær og hindra vatnsstreymi inn í þær á mun hagkvæmari hátt en verið hefur. Þegar hefur verið kynnt aðferð sem gerir sögun sprungna nánast óþarfa. ÚTGÁFA - UPPLÝSINGAR Gefin voru út 13 Rb-tækniblöð, 16 rannsókna- skýrslur og tvö sérrit á árinu. Auk útgáfu slíkra tæknilegra upplvsinga voru vísitölur bygginga- kostnaðar gefnar út mánaðarlega og héldu sér- fræðingar Rb 12 erindi á erlendum ráðstefnum og birtu 40 greinar í erlendum og innlendum fræði- ritum og tímaritum. Sérfræðingar Rb önnuðust jafnframt kennslu á fjölmörgum námskeiðum. ONNUR STARFSENI Vöruvottun fer vaxandi og alls var gefið út 31 vottorð, sem tengjist kröfum í byggingarreglugerð, og 6 vottorð á lagnasviði. Einnig eru í gildi 29 sam- ningar við framleiðslufyrirtæki þar sem Rb vottar vörugæði og innra eftirlit fyrirtækjanna sem hlut- laus þriðji aðili. Erlent samstarf var óvenju mikið á árinu en greina má á milli ferns konar verkefna á þessu sviði. í fyrsta lagi er um að ræða þátttöku í netsam- starfi með eða án verulegrar þátttöku í stjórnun og rekstri. Mikilvægast á þessu sviði eru: Nordtest, samvinna prófunaraðila á Norðurlöndum, fjármagnað af NMR. NBS, samvinna norrænna byggingarannsókna- stofnana. ENBRI, samstarf evrópskra byggingarann- sóknastofnana. EOTA, samband evrópskra aðila er annast tæknivottanir. Aðilar tilnefndir af viðkomandi ríkis- stjórnum. RILEM, evrópusamstarf um efnisfræði stein- steypu. í öðru lagi er um að ræða þátttöku í alþjóðlegum samtökum án eigin vinnuframlags. Má þar nefna aukaaðild að CIB, alþjóðasamtökum rannsókna- stofnana á byggingasviði. í þriðja lagi er um að ræða samvinnu á verkefnagrundvelli. Hér er um að ræða rannsóknaverkefni, sem eru kostuð að hluta af norrænum eða evrópskum sjóðum eða erlendum fyrirtækjum. Sem stendur er samstarf á þessu sviði umfangsrmest. í fjórða lagi er um að ræða þátttöku í evrópsku netsamstarfi um ákveð- na málaflokka og er ferðakostnaður þá yfirleitt greiddur af EB. Undir þennan flokk fellur einnig þátttaka í erlendum ráðstefnum og alþjóðaráð- stefnur haldnar á íslandi af Rb. Einnig er hér um að ræða endurmenntun sérfræðinga Rb. ■ ■ Til liðs við náttúruna með vörur frá Sæplasti Pósthólf 50, 620 Dalvík, Sími 460 5000, Fax 460 5001, Netfang saeplast@saeplast.is, Heimasíða www.saeplast.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.