AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Blaðsíða 48

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Blaðsíða 48
Listasafnið á Akureyri, Listagil. HUGSMIÐ teiknistofa Hreyfikraftur, flœði, Byggingarlist, sem önnur verk mannsins, tekur örum breytingum og mótst sífellt af tíðaranda hvers tímabils jafnframt því að vera samhliða þátttakandi í mótun umhverfis og menningar. Þetta tvöfalda hlutverk byggingar-listarinnar verður oft aflvaki og uppspretta þeirra hugmynda er glæða andvana efni lífi og má ætla að sé nauðsynlegur undirbúningur arkitektrúrs sem háþróaðar samræðulistar við sam- tíma sinn. Jafnt og aðrar litstgreinar, t.d. myndlist og tónlist, hefur arkitektúr möguleika á að búa við jaðar tungumálsins, beggja vegna, handan eða við upphaf allra almennra skynsemisraka og verða í senn á frumstigi kveikja nýrra hugmynda og hugmyndatengsla og endapunktur þeirrar ólíku og samofnu þekkingarsviða jarðkringl-unnar er hönnun hefur tækifæri að tengjast. Sem slík er byggin- garlistin lifandi grein, þá sérstaklega er þegar ein hugmynd fóðrar aðra og eitt verk getur annað af sér. Hinarólíku myndir er hér birtast sýna hluta þeir- ra fjöl-breyttu verka á ýmsum stigum, sem teiknisto- fan Hugsmíð hefur komið að með einu eða öðru móti síðastliðin tvö ár. Sum þessara verka yfirgáfu aldrei teikniborðið, önnur hófust snarlega og fjöruðu út ófullkomnuð, sum fóru í bið eða óskyldar hendur og önnur eru í eðlilegri uppbyggingu. En tíðum standa eftir hugmyndir einar með sínar sjálfstæðu eigindir, óháðar raunverulegum tíma og rými, er bera vott um hverfult starf arkitektsins og leit hans að kraftbirtingu verka sinna. Það er stefna Hugsmíðar að líta til framtíðar og nútímalegra skoðanna í sköpun byggingarlistar og finna örvandi samræðugrundvöll við hið byggða umhverfi og náttúruna er byggir eingöngu á hinum afstæðu og stærðfræðilegu lögmálum arkitektúrsins sjálfs. Með öðrum orðum, byggingarlist laus við Verslun í Bankastræti. [• IsÉT ' -í Listasafnið á Akureyri, viðbygging.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.