AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Síða 54

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Síða 54
vistvæn sjónarmið húsbygginga þá leggja þeir mjög mismunandi áherslu á það hvað það er sem lagar húsbyggingar að sjálfbærni. Hitt er svo líka að mörg þessara landa, t.d. Norðurlöndin hafa ekki fullmótað viðhorf sín í þessum málaflokki, hvað þá heldur samræmt þau. Þróunarskrefin sem unnt er að taka á þessari leið frá hefðbundnum byggingum í átt að sjálf- bærum byggingum eru raunar nokkuð mörg. Og án efa mun framtíðin einnig bera nokkur ný slík skref í skauti sér, sem ekki eru þekkt í dag. - En það hefur einmitt nokkuð borið á því að ýmsir aði- lar sem selja vörur eða þjónustu, leyfa sér þann munað að nefna þessa starfsemi sína sjálfbæra, einungis með því að taka eitt lítið skref í þá átt. Stundum er vanþekkingu um að kenna. - Full nauðsyn er því á því, að leggja línurnar á þessu sviði. Ákveða hvaða lágamarksþætti þarf að upp- fylla til þess að lágmarkssjálfbærni sé náð. Eins og áður segir var fyrsta vistvæna deiliskip- ulagið samþykkt hér á landi af skipulagsyfirvöldum árið 1995. Hverfið er á Hellnum í Snæfellsbæ. Það er lítið íbúðarhverfi á jörðinni Brekkubæ. Svæðið er alls 3,4 hektarar að stærð og á því eru aðeins 15 íbúðir en að auki þjónustubyggingar. Skipulagið er unnið eftir níu meginatriðum: 1. Orkusparnaður og orkuvinnsla 2. Hreint vatn 3. Skolp 4. Rusl 5. Byggingarefni 6. Gróður 7. Félagslegi þátturinn 8. Lóðin 9. Húsin ORKAN Notkun aðkeyptrar orku er takmörkuð með vörn- um - hér með þykkari einangrun en venjulega - eða 30 cm - og svo með húsforminu, sem var ákveðið sem hvolfbygging. En síðan er gert ráð fyrir því að vinna orku á margþættan hátt. Bæði með tækni og öðrum útfærslum í og við húsin. - Svo sem eins og sólargluggum, sólarvatnshitun- 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.