AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Blaðsíða 64

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Blaðsíða 64
Bláa Lónið Sigurður Björgúlfsson, Bíáa lónið er einstakt. Það er í senn náttúrufyrirbæri og mannanna verk. Það hefur meira aðdráttarafl en flestir staðir aðrir í landinu. Kemur þar hvort tveggja til dulmögnuð fegurð þess og ótvíræður lækningarmáttur. Bláa lónið verður til við frárennsli á afgangsvatni frá Hitaveitu Suðurnesja. Þar hefur verið rekinn baðstaður um árabil. Baðstaðurinn hefur nú verið fluttur og aðstaða byggð upp á nýjum stað, vestar í lllahrauni. Áætlanir eru um margvíslega starfsemi á vegum rekstraraðila Bláa Lónsins á þessum stað í fram- tíðinni. Auk reksturs baðstaðar eru m.a. áform um byggingu hótels- og ráðstefnumiðstöðvar og nýr- rar meðferðarstöðvar fyrir húðsjúka. Starfsemin verður byggð upp í áföngum. Fyrsti áfangi hefur nú verið tekinn í notkun. Hýsir hann baðhús með búningsklefum, böðum og innilaug- arsvæði ásamt þjónustuálmu með verslun, stórum veislusal, minni ráðstefnu/fundarsal, eldhúsi, skrif- stofum ofl. Við framkvæmdina í heild hefur náttúruvernd verið höfð að leiðarljósi. Hönnuðir mótuðu heildarhugmynd að mannvirk- jagerð í hrauninu þar sem megináhersla var lögð á verndun. Mannvirki eru lögð að varfærni í hraunið og lúta lögmálum staðarvalsins. ARKITEKTAR: Vinnustofa arkitekta ehf. Hróbjartur Hróbjartsson Richard Ólafur Briem Sigríður Sigþórsdóttir Sigurður Björgúlfsson Skólavörðustíg 12 101 Reykjavík HÖNNUNARHÓPUR: Sigríður Sigþórsdóttir, arkitekt, verkefnisstjóri Anna Sigríður Jóhannesdóttir, arkitekt Edda Þórsdóttir, arkitekt Hermann Georg Gunnlaugsson, landslags- arkitekt Ólafur Melsted, landslagsarkitekt Richard Ólafur Briem, arkitekt 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.