AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2003, Qupperneq 9
Hönnunarmenntun Design Education
Gestur Ólafsson, ritstjóri Gestur Ólafsson, Editor
fslendingar eru nú
sem óðast að kom-
ast af því þróunar-
stigi þar sem mestu
skiptir að eignast
eitthvert þak yfir
höfuð sitt og sinna
og nauðsynlegustu
þarfahluti. Fólk er í
vaxandi mæli farið að
gera þær kröfur til
bygginga, umhverfis
og hluta sem það
hefur í kringum sig
að þeir séu fallegir,
auðveldir i notkun,
vistvænir og sjálf-
bærir og henti fólki á
ölluim aldri.
Sú hugsun sem hef-
ur ráðið mótun allra
þeirra hluta sem við
höfum í kringum
okkur, notum og
klæðumst, bygginga
og hins byggða um-
hverfis er í daglegu
tali nefnd hönnun.
Hönnun hefur alltaf
verið mikilvægur
þáttur í menningu
allra þjóða og getur
valdið sköpum um
þau lífsgæði sem
hún býr sér, bæði í
byggðu umhverfi og mótun umhverfis utan þéttbýlis.
Almennt séð þá fer heldur ekki meira efni í fallega
byggingu heldur en Ijóta og svipuðu máli gegnir um
kostnað við að búa til lélegt umhverfi eða gott. Það
sem hér skiptir sköpum er hönnunin, - sú hugsun
sem liggur að baki hlutarins, flíkurinnar eða fram-
kvæmdarinnar.
Umtalsverður hluti af daglegum brúkshlutum, t.d. bíl-
ar, tæki, föt o.fl. er flutt fullmótað til landsins, en á
öðrum sviðum er hönnunin og umhverfismótunin
algerlega í höndum okkar sjálfra. Með aukinni áher-
slu á góða hönnunarmenntun og góða hönnun get-
um við bæði aukið lífsgæði okkar til muna og lagt
mikilvægari skerf til þeirrar samþjóðlegu menningar
sem nú er óðum að verða til. ■
The lcelandic
Republic is rapidly
developing from the
stage when it was
all-important simply
to create shelter from
the harsh environ-
ment, for people and
farm animals, and to
secure necessary
tools for daily use.
People today are
increasingly making
new
demands on build-
ings, the environment
and objects that peo-
ple surround them-
selves with. They
must be beautiful,
handle well, ecologi-
cal and sustainable,
as well as well-suited
for people of all age
groups.
The ideas that form
all the objects we
surround, use and
clothe ourselves
with, as well our
buildings and the
urban environment,
is, in daily speech,
called design. Design
has always had an
important place in the culture of all nations and
can be crucial regarding the quality of life which
is created, both in the urban environment and
the creation of environment outside urban areas.
Generally speaking, the same amount of material
is used to create an architectual masterpiece
and an ugly building. The same can be said
about the cost involved in creating a bad envi-
ronment or a good one. Here, design is all-
important - the thought behind the making of the
object, clothing or undertaking.
A great many objects in daily use, such as cars
and appliances, are imported pre-designed. In
other fields, we are totally responsible for the
design of the object or the environment. With
increased emphasis on good design education
and design, we can both increase our own quali-
ty of life and better contribute to the internation-
al culture now being created. ■
* --------------- ~_______________*, r-'-i rf
Teikning Leonardo da Vinci af hlutföllum mannslíkamans. Það gleymist oft að
flest hönnun er fyrir ósköp venjulegt fólk. / Leonardo da Vinci's drawing of
human proportions. It is often forgotten that most of our design is to be used
by ordinary human beings.