AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2003, Blaðsíða 34
Þórdís Rós Harðardóttir, iðnhönnuður
OFFECCT,
SVÍÞJÓÐ / Sweden
400 CM
S30 CM
RIP-STOR NYLON | FfiN RND BfiG INCUUDED | OJEIGHT 12 KG, OJHEN PFiCKED IN BfiG
Fyrirtækið Offecct í Svíþjóð hefur vakið athygli vegna
húsgagna sinna, en það sem kannski laust athygl-
iseldingunni niður, er hlutur sem þeir kalla „Ský“. í
framhaldi af því, gerðum við smá-úttekt á fyrirtækinu
og vörum þess.
Offecct var stofnað árið 1990 af Kurt Tingdal -
Md/marketing og Anders Englund - Head of design.
„Tilvistarkenning Offeccts byggist á því að nota vel
hönnuð húsgögn til þess að kalla fram aðstæður fyrir
skapandi samskiptavettvang, þar sem fólkið er mið-
punktur vinnustöðvarinnar. Markmiðið er að undir-
strika mannlegar þarfir og gefa þeim færi á að setja
tóninn fyrir hönnun og framleiðslu.“
Höfuðstöðvar Offeccts eru í Tibro, Svíþjóð, en þar
fer öll framleiðsla fram, sem gefur þeim betra færi á
að fylgja gæðastjórnun eftir. Sýningarrými er í
höfuðstöðvunum, en þó er mikilvægasta sýningar-
rýmið í Stallet í Stokkhólmi. Fyrirtækið er með um
35 starfsmenn og veltir um SEK 50m árlega.
Offecct velur sér hönnuði, sem þegar hafa öðlast
viðurkenningu á sínu sviði, til samvinnu við sig í þró-
unarvinnu. Sem dæmi um hönnuði má nefna Karim
Rashid, Alfredo Háberli, Jean-Marie Massaud, Bar-
ber Osgerby, Rud Thygesen & Kaspar Salto, Thom-
as Eriksson, Eero Koivisto, Márten Claesson, Ola
Rune og Olle Anderson.
Varan „Ský" er mjög sérstök. Skýið er hannað af
Monicu Förster, meðlimi í samvinnuhópi hönnuða
sem kallar sig Snowcrash og var stofnaður upphaf-
lega af finnskum hönnuðum og arkitektum í Helsinki,
en er nú alþjóðlegur samvinnuhópur sem kynnir eigin
vörur á alþjóðlegum vettvangi, með höfuðstöðvar í
Stokkhólmi.
„Þegar ég fer í flugvél, spái ég í það hvernig það
væri að stíga inn í ský. Ég hóf að rannsaka ský og
fann „cumulus". Það er skilgreint sem hamingju-
The company Offect, has made an impact on us for
the style of their furniture and the mission, but no
less for courage. What struck us most was the
product called „Cloud“ . We went on looking for
more exiting information on this company, their mar-
keting strategy and manufacturing.
Offecct was founded in 1990 by Kurt Tingdal -
Md/Marketing and Anders Englund - Head of
Design. „Offecct's fundamental concept is to use
well-designed furniture to create the conditions for
creative and stimulating meetings that reinforce the
company's image and allow meetings between peo-
ple to remain at the focus of the workplace. The
objective is to emphasise human needs and allow
them to set the tone in design and manufacture.“
Offecct has its head office in Tibro, Sweden, where
all manufacturing is carried out, giving them excel-
lent control over the quality process. They have a
showroom at the head office but a permanent
showroom is at Stallet in Stockholm. The Offecct
Group turnover is just over SEK50m, and has
around 35 employees.
Offecct develops concepts in collaboration with
established and recognised designer. To name a
few: Karim Rashid, Alfredo Háberli, Jean-Marie
Massaud, Barber Osgerby, Rud Thygesen & Kaspar
Salto, Thomas Eriksson, Eero Koivisto, Márten
Claesson, Ola Rune and Olle Anderson.
The product Cloud is very special, by Monica
Förster. Monica is a member of a team called
Snowcrash, originating in Helsinki by students of
design and architecture. Now Snowcrash is based
in Stockholm, a collaborative international team, rep-
resenting own work internationally.
Monica Förster says about her creation: „Whenever I
fly on a plane I wonder what it would be like to step
3 2 avs