AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Saqqummersitaq pingaarneq:

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2003, Qupperneq 36

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2003, Qupperneq 36
„Græni stígurinn“ á Austurströndinni Paul Ojeda, blaðamaður í hugum margra eru Bandaríkin sam- nefnari fyrir einkabíla. Ekki er heldur djúpt á hugmyndum um mæður í út- hverfunum sem aka börnunum sínum á fótboltaæfingar eða um unga ævintýramenn sem eru í leit að tæki- færum „on the road“. Engu að síður eru mörg stór svæði í Bandaríkjunum þar sem einungis má ganga, hjóla og mótorknúin tæki eru ekki leyfð. Ein sú lengsta leið af þessu tagi er svonefndur Appalachian-stígur, en það er merktur göngustígur sem er um 3,470 km langur og liggur frá Forstöðumaður National Park Service, Fran Mainella flytur ávarp við athöfn um græna stiginn (ECG) I Washington DC, 5. júni, 2003. / National Park Service Director Fran Mainella speaks at a June 5. 2003 ceremony for the East Coast Greenway (ECG) in Washington, DC. Katahdin í Maine alla leið til Springer fjallsins í Georgia, um Appalachian fjallgarðinn. Einníg eru til fjölmargar aðrar göngu- leiðir sem eru misjafnlega mikið notaðir. Hlauparar og útivistarfólk á austurströnd Banda- ríkjanna gerði sér grein fyrir því fyrir röskum tíu árum að æskilegt væri að gefa þéttbýlisbúum á austurströndinni kost á því að lifa heilsusamlegra lífi með því að tengja saman ýmsa göngustíga á þessu svæði. Þessir aðilar stofnuðu Samtök um „græna stíginn" á austurströndinni árið 1991. Hugmyndin er sú að tengja núverandi búta af göngustígum á þessu svæði saman í samfelldan „hrygg- lengjustíg" alla leið frá landamærum Kanada í norðri í Calais, Maine allar götur suður til Key West, sem er syðsti oddi Florida. Þegar búið verður að Ijúka þessum stíg, árið 2010, verður hann um 4,200 km langur. Um þessar mundir hefur verið lokið við um 20% af stígnum og 30% til viðbótar eru á ýmsum stigum skipu- lags og framkvæmda. Þessi milliríkjastígur verður a.m.k. 80% utan vega og liggur í gegnum stór þéttbýlissvæði eins og New York og Miami. Þessi hrygglengja tengir þessi þétttbýsissvæði við íbúðar- svæði og við strjálbýlí sem margir þekkja ekki og býður þannig upp á fjölbreytta upplifun sem áður var ekki fyrir hendi. Þessi leið beínir ferða- mönnum líka að mörgum sögufræg- um stöðum og stöðum sem hafa menningargildi en þetta gerir leiðina áhugaverðari bæði fyrir íbúa og ferðamenn. Þessi græni stígur á austurströndinni er sprottinn úr „grasrótinni", frá fólki sem býr á þessu svæði. Það sem þessi stígur gerir er að tengja saman núverandi stíga sem eru í eigu og rekstri mismunandi opinberra aðila. Þessir aðilar hafa áfram fulla lögsögu yfir sínum stígum, útliti þeirra og sér- kennum og sama máli gegnir um við- hald þeirra. Það sem Samtökin um „græna stíginn á austurströndinni gera hinsvegar er að tryggja ákveðinn gæðastaðal til þess að þeir sem ferð- ast langar leiðir eftir stígnum geti not- ið hans sem skyldi. Sérstakar nefndir í öllum ríkjum á austurströndinni hafa eftirlit með þessu. Til þessa hefur Bandaríkjastjórn ein- ungis lagt 400 milljónir dollara til þessarar framkvæmdar. Að öðru leyti hefur stígurinn aðallega fengið fjár- magn af vegafé, svokallað „TEA-21.“ Fé frá þéttbýlissveitarfélögum á þessari leið nemur um 20% af kostn- aði, en auk þess hefur fjárstuðningur frá einstaklingum og fyrirtækjum líka hjáipað. Hingað til hafa 23 Senatorar í Banda- ríkjunum og 43 Kongressmenn lýst yfir bréflegum stuðningi við græna stíginn á austurströndinni. Þessi bréf hafa verið send til George W. Bush, forseta með hvatningu um fjárstuðn- ing til þessa verks. Meðal þeirra Senatora sem hafa þannig stutt græna stíginn eru Þaul S. Sarbanes (D-MD), Susan Collins (R-ME), Hillary Rodham Clinton (D-NY), og Arlen Spencer (R-RA). ■ (Vefsvæði Samtakanna um „græna stiginn“ á austurströndinni er: www.greenway.org) Air Line stígurinn. Þetta er vinsæll 39 km kafli af græna stignum frá Willimantic til Putnam iaust- urhluta Connecticut. / The Air Line Trail. This popular, 24-mile stretch of the ECG travels from Willimantic to Putnam in eastern Connecticut. 34 QVS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.