AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Saqqummersitaq pingaarneq:

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2003, Qupperneq 43

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2003, Qupperneq 43
íþróttavöllur í Tussols-Basil í Olot eftir arkitektastofuna RCR Halldóra Arnardóttir, listfræðingur og Javier Sánchez Merina, arkitekt Arkitektar þessa tómstunda- og íþróttasvæðis minnast, að þeir „unnu verkefnið við mikinn ágreining milli íþróttamanna annars vegar og um- hverfissinna hins vegar. Þeir fyrr- nefndu vildu ekki hafa nein tré, þeir síðarnefndu vildu að ekkert tré yrði höggvið niður." Litli kaupstaðurinn, Olot, norður af Gironá, er umkringdur náttúru og eld- fjöllum þar sem þéttir eikarskógar hafa dafnað í hundruð ára. Af skipu- lagi svæðisins, frá tíð þegar umhverf- ismál höfðu enn ekki verið sett á oddinn, má sjá að gert hafði verið ráð fyrir íþróttavelli inni í þéttum skógar- kjarna hvítra, mjög hægvaxinna, eikartrjáa. Það var svo fyrir rétt rúm- um tíu árum að árekstur varð milli íþróttasambandsins og umhverfis- sinna. Ástæðan lá í því að annar aðil- inn krafðist íþróttavallar þar sem tré myndu ekki skyggja á yfirsýn dómara yfir svæðið. Hinir börðust fyrir því að trén fengju að standa óáreitt. Sam- bandið ítrekaði, aftur á móti, að ef reglunum yrði ekki framfylgt myndu afleiðingarnar verða þær að skipu- lagðar keppnir yrðu ekki viðurkennd- ar innan bandalagsins. Samstarfs- hópurinn RCR (arkitektarnir Rafael Aranda, Carme Rigem og Ramón Vilalta) stóð frammi fyrir þessari stöðu þegar bæjarstjórnin bað hann um tillögu sem gæti þjónað sem tengiliður milli þessara tveggja and- víguhópa. Eiginleikar leikanna í stað þess að fara út í málamiðlanir og áður en að teikna fyrstu línuna sem setti mark sitt á skóginn, ákvað samstarfshópurinn RCR að rannsaka hegðun fólks í návígi við íþróttir. Með það að markmiði, sóttu þau beint til uppruna hinna Fornu Ólympíuleika í Grikklandi. Það fyrsta sem kemur fram um leikana er að þeir voru haldnir úti í náttúrunni, á Ólympíufjalli, Seifi til dýrðar, í fyrsta sinn árið 776 f.Kr. Upp frá því og allt að valdatíma keisarans Teodosio I hins mikla, þar til hann bannaði Ólympíuleikana árið 394 e.Kr., einkenndust leikarnir af tveimur atriðum; trúarbrögðum og hreysti. Leikarnir voru teknir upp að nýju í lok 19. aldar en þá var áherslan einungis lögð á líkamlega hreysti, í þeirri trú að siðferðilegur og vits- munalegur þroski byggðist á heil- brigðum líkama. RCR- hópurinn end- urheimti uppruna leikanna í náttúrunni og lagði fram tillögu um svæði fyrir § §5 fo :o ^ -Q. h; : •.§ o 3 CO O 3 O Q 3) O CVJ 3 i- £ • .t; a 5 -b ic : -ÍG P : 'Ö ctj 3 Qr !l| O -C : £ £ j r- co : £ c >í 8 : a.o j I § - s-y f!l 3 CtJ ^ c r- O c O O) -C O Q) c ° £ Si Q. co co P =0 O £ ° •+2 03 ? Ö i 03r •S c t c a; L avs 4 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.