AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2003, Blaðsíða 44

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2003, Blaðsíða 44
nútíma-íþróttir og félagslíf. Fyrsta við- fangsefnið var því að leita að stað þar sem hægt væri að mynda sam- ræður milli þessara tveggja hlutverka sem íþróttavellinum var ætlað, eins og verið væri að skapa umhverfi þar sem náttúran og íþróttir gætu ekki verið aðskilin. Nýtt gildi eikarskógarins Arkitektarnir fundu ákjósanlegt rjóður í skóginum fyrir staðsetningu íþrótta- vallarins, samsvarandi tveimur áður ræktuðum svæðum sem voru að- greind af háum trjám og gróðri. Þau voru nægilega rúmgóð fyrir 400 metra hlaupahring með sex brautum og nauðsynlegan aðbúnað fyrir íþróttaæfingar. Þrátt fyrir að í fyrstu hafi verklýsingin gengið gegn kröfum umhverfissinna, tókst að afmarka keppnisbrautirnar þannig að þær tækju tillit til eikartrjánna og, um leið, uppfylltu ströng skilyrði íþróttasam- bandsins um gott skyggni yfir braut- irnar. Sæti dómaranna voru staðsett á ákveðnum stöðum meðfram hlaupabrautinni, svo að þeir gætu fyl- gst fullkomlega með keppendunum. Á hinn bóginn jók það spennu áhorfenda að fylgjast með keppend- unum birtast og hverfa á víxl milli trjánna.Þessi leikur - að birtast og hverfa - var þegar til staðar við jaðar bæjarins um ieið og farartækið var skilið eftir. Þó íþróttavöllurinn væri ekki í sjónmáli við gangstíginn, er gestum vísað veginn í gegnum skyn- færin - sjón, heyrn, lyktarskyn og snertingu - og þannig eru þeir undir- búnir fyrir óvenjulegan vettvang. Áhorfendurnir setjast á basaltlituð, steypumótuð þrep, sem eru eins og litlir stallar og virðast sem litlir bekkir inni í rjóðrunum. Háir turnar gefa frá sér magnaða birtu þar sem þeir stan- da álútir og eiga samræður við trén um leið og þeir gefa staðnum viðmið- un. Samtímis opnast lítil stáleining sem rúmar lítinn bar og geymslu. Eik- arskógurinn er staður sem hægt er að njóta, áhorfendur jafnt sem íþróttamenn, horfandi á íþróttaæfing- ar og keppnir, og jafnvel er hægt að fá sér bað í ánni Fluvia við baðskála, hannaðan af sömu arkitektum. Bað- skálinn er annað einfalt burðarvirki úr járni og stáli, með litlum bar og búningsherbergjum, sem opnast og leyfir trjánum að vera hluti af framhlið- um sínum. Það er skógurinn sem gerir það að verkum að rými íþróttavallarins er upplifað og skógur- inn er einmitt þátturinn sem stýrði hönnunarferli RCR-hópsins við verk- efnið. Hvar liggja mörk hins náttúru- lega og þess tilbúna? Áhorfandinn getur ekki gefið ákveðin svör en finnur að hann tekur afstöðu til stað- arins, þar sem hann horfir á æfingar og keppnir úti í náttúrunni, í hreinu lofti, eða kemur með fjölskyldunni og nýtur sín með henni á hlaupabrautun- um meðal eikartrjánna. Trén eru líka þátttakendur. Þau leika sér í vindin- um og breytast eftir árstíðunum. í byrjun október strá þau könglum á hlaupabrautirnar, þá missa þau bylgjulöguð lauf sín sem að ofan eru dökkgræn en silfruð að neðan. Gömlu eikaurnar eru efniviðurinn sem notaður er í þessu verkefni. Þær hafa skaþað nýjan raunveruleika sem samræmir sjónarmið gesta þeirra til umhverfisins og íþrótta. ■ Q) ^ J © -Q.J 9~ co ; O c J cc '5 < 03 2 'P .! C ,-íc co < — .D) ~ 1 í: &! 03 J c D : '03 03 | C C • C c ■ ^ 03 ■ ‘S ■*= - co c «D © 03 c Iþróttavöllurinn var hannaður árið 1991. Fyrsti áfanginn varvigður áríð 1999 en hann var fullgerður árið 2002 og einkennist af eikar- trjám og opnum sjónrænum línum fyrír dómendur vattaríns. / The sporting fietd was designed in 1991. The first part was consecrated in 1999, but it was completed in 2002 and is known for its oak trees and good visibility for its judges. 42 QVS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.