AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2003, Page 56
Náttúruverndaráætlun
2004-2008
Sigurður Á. Þráinsson,deildarstjóri,
Umhverfisráðuneytinu
Undirbúningur áætlunarinnar skiptist í
þrjá þætti. Fyrsta skrefið var
kerfisbundin greining Náttúrufræði-
stofnunar íslands á upplýsingum í
gagnagrunnum sínum yfir fugla og
plöntur og greining helstu jarðminja í
samvinnu við Náttúruvernd ríkisins.
Stofnunin lagði síðan mat á verndar-
gildi tegunda og jarðminja og gerði
tillögur til Umhverfisstofnunar um
verndarsvæði til þess að tryggja
Álftanes
í lögum um náttúruvernd er kveðið á
um að umhverfisráðherra skuli á
fimm ára fresti leggja náttúruverndar-
áætlun fyrir Alþingi og mun ráðherra
leggja fyrstu náttúruverndaráætlun
sína fyrir Alþingi í nóvember. Þar er
ráðgert að á árunum 2004-2008
verði friðlýst 14 ný svæði, alls um
3.600 ferkílómetrar.
> e <
; CD
) .£ £
- .5 O
3 co
5 :0 S
R EYKJAVlK
KÓPAVOGUR
GARÐABÆR
Við endurskoðun laga um náttúru-
vernd árið 1999 var lagður grunnur
að breyttri aðferðafræði til samræmis
við nálganir nokkurra alþjólegra
samninga á sviði náttúruverndar, s.s.
samninginn um líffræðilega fjölbreytni,
Bernarsamninginn um verndun teg-
unda og búsvæða þeirra í Evrópu og
Votlendissáttmálann um vernd vot
lendis, einkum fyrir fuglalíf.
Aðferðafræðin byggir á kerfisbundinni
greiningu upplýsinga um náttúru
landsins, mati á verndargildi tegunda
og landsvæða, afmörkun svæða sem
mest gildi hafa fyrir varðveislu þeirra
og myndum nets verndarsvæða til
þess að tryggja verndun líffræðilegrar
og jarðfræðilegrar fjölbreytni og þeirra
þátta í náttúru landsins sem eru talin
verndarþurfi.
nægilega verndun þeirra. Því næst
fór Umhverfisstofnun yfir tillögur Nátt-
úrufræðistofnunar og annarra stofn-
ana og sveitarfélaga um svæði á
náttúruverndaráætlun. Stofnunin
kynnti tillögur sínar sl. vor og óskaði
eftir athugasemdum við þær áður en
gengið var endanlega frá tillögum um
75 svæði til umhverfisráðuneytisins.
Lokavinnsla áætlunarinnar fór síðan
54 avs
Ljósmyndir. / Photos: Jóhann Óli Hilmarsson