Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Side 97

Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Side 97
og kalt vatn í ánni sökum rigninganna gerði það að verkum að lítið sem ekkert af laxi var genginn upp fyrir Brúarfoss og ekki skorti laxinn en veiðiálag á staði neðarlega í ánni jókst vitanlega þar sem veiði- svæðið styttist verulega. Hafrannsóknarstofnun bendir á að röskuð svæði í ánni sem nái frá ármótum Tálma og að efri enda lónsins sem myndaðist séu um 10 km að lengd. Áætlað sé að röskuð svæði séu um 30% af fram- leiðslugetu Hítarár sjálfrar en um 20% af fram- leiðslugetu alls vatnasvæðisins. Óljós sé hver fram- leiðslugeta nýs farvegar Hítarár frá neðri enda lóns að ármótum Tálma verði í framtíðinni en veiðimenn og landeigendur vona það besta. Átján merktir veiðistaðir heyra nú sögunni til og laxastiginn við Kattarfoss hefur lokið hlutverki sínu en hann var reistur 1971 til að bæta uppeldisskilyrði laxaseiða í ánni og stækka veiðisvæðið þar sem eldri stigi sem byggður var árið 1943 hafði aldrei komið að gagni. Fáeinum árum áður hafði þó komið til tals að veita Hítará yfir í Tálma til að gera stækka laxveiðisvæði árinnar þar sem óhugsandi þótti á þeim tíma að byggja laxastiga í Kattarfossi. Það er Ólafur Sigurðsson ráðunautur fiskræktarmála og bóndi á Hellulandi sem greinir frá þessu í Búnaðarriti Búnaðarfélags Íslands sem kom út árið 1937. „Allmikið fór ég með ánni og skoðaði meðal annars möguleika á því að veita Hítará yfir í Tálmá, og á þann hátt gera hana laxgenga inn í Hítarvatn. Verður það mun léttara verk en að gera Kattarfoss laxgengann, sem er allhár í erfiðu gljúfri.“ Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur verið leigutaki Hítarár frá árinu 1993 og félagsmenn átt þar góðar stundir áratugum saman. SVFR þakkar veiðifélagi Hítarár fyrir gott samstarf og óska því velfarnaðar en nýr leigutaki hefur tekið við sölu veiðileyfa í Hítará frá og með næsta sumri. Veiðimaðurinn 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.