Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Side 69

Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Side 69
68 Þegar góð ráð eru dýr má reyna Gammel Dansk „Þetta voru karlavöðlur sem ég fór með til Lalla skógara og hann saumaði mitti í þær því þær voru að sjálfsögðu alltof stórar. Skórnir voru það líka. Það voru ekki seldar kvennastærðir en nokkur pör af ullarsokkum gerðu gæfumuninn og komu í veg fyrir að skórnir skröltu á fótunum,“ segir Anna og tæpir þarna á þeim miklu breytingum sem hafa orðið á veiðimenningunni á Íslandi – þar sem raunverulega er gert ráð fyrir því að konur fari með stöng. Ekki fyrir svo löngu var það ekki sjálfsagt. Í veiðipilsi – utan yfir vöðlurnar „Úrval af veiðiklæðnaði fyrir konur hefur tekið algjörum stakkaskiptum undanfarin ár. Því er ekki síst að þakka að kvenna- veiðihópum fjölgar ár frá ári. Í dag er t.d. hægt að kaupa „veiðikjóla” og ég hef verið í kvennaveiðiferðum þar sem konur hafa verið í veiðipilsum utan yfir vöðlurnar,“ segir Anna hlægjandi. „Eftir því sem ég fór að fara í fleiri veiði- ferðir með konum hef ég ekki orðið vör við að veðrið skipti svo miklu máli. Hef jú séð eina og eina konu næstum örmagnast af kulda og skríða næstum því uppí veiðihús en það er undantekning,“ segir Anna. En er það rétt sem einhverjir segja að stemning í kvennaveiðiferðum sé önnur en í karlaveiðiferðum? „Það er sennilega rétt því þegar veiðikonur koma saman skiptir „allur pakkinn” máli. Ég heyri sjaldan konur kvarta undan fiskleysi eða erfiðum aðstæðum til veiða. Kannski oftar kvartað undan matnum eða rúmunum í veiðihúsinu. Laxveiði í dag er miklu meira en bara áin, fiskurinn og veiðibúnaðurinn. Öll umgjörðin og félagsskapurinn skipta jafn miklu máli til að veiðiferð verði full- komin,“ segir Anna að lokum. „Úrval af veiðiklæðnaði fyrir konur hefur tekið algjörum stakkaskiptum undanfarin ár.“ www.gilbert.is KLASSÍSK ÍSLENSK ÚR FYRIR ÖLL TÆKIFÆRI Úrsmíðameistari okkar missir aldrei einbeitinguna Vegna annálaðrar einbeitingar, nákvæmni og 45 ára reynslu, tryggir úrsmíðameistarinn gæði íslensku úranna. Gilbert Ó. Guðjónsson úrsmíðameistari og alþekktur fagmaður grandskoðar hvert einstakt úr áður en það yfirgefur verkstæði okkar. JS úrin eru íslensk hönnun og framleiðsla, sett saman á úrsmíðaverkstæði Gilberts, þar sem viðskiptavinir geta komið og hitt úrsmiðina sem setja saman úrin þeirra. Úrvalið af JS úrum hefur aldrei verið meira og ættu flestir að geta fundið íslenskt úr við sitt hæfi en úrvalið má skoða á vefsíðu www.gilbert.is eða www.jswatch.com.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.