Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Page 17

Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Page 17
ÚT Á GRANDA ÚT Á GRANDA Grandagarði 3, 101 Reykjavík, Sími 552 9940 VEIDIPORTID.IS Full búð af toppmerkjum á flottum verðum 16 Fréttir Á hátíðarfundi stjórnar SVFR þann 17. maí var Guðrún E. Thorlacius, félagsmaður nr. 1, sæmd gullmerki félagsins. Um 78 ár eru liðin frá því að hún skráði sig í SVFR fyrst kvenna. Fundurinn var haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna, þar sem félagið var stofnað fyrir 80 árum. Meðal stofnfélaga var faðir Guðrúnar, Einar Tómasson, kolakaup- maður og annálaður stangveiðimaður. Guðrún er fædd árið 1925 og gekk hún í SVFR 16 ára gömul, árið 1941. Hún veiddi lengi vel með föður sínum og kenndi afkomendum sínum síðar handtökin við árbakkann. Hluti þeirra var viðstaddur athöfnina. Guðrún var hrærð við móttöku gullmerkis- ins, enda hafa aðeins 18 verið sæmdir því. Í þeim hópi eru menn á borð við Ásgeir Ásgeirsson, fyrrverandi forseti Íslands, Ólafur Noregskonungur, borgarstjórar Reykjavíkur, fyrrverandi formenn SVFR og Edda Dungal starfsmaður félagsins til langs tíma. Formaður SVFR, Jón Þór Ólafsson, sagði við athöfnina að auk heiðursins fengju gullmerkjahafar SVFR veiðidag í Elliða- ánum. „Ég á leyfi þar 5. júlí!“ sagði Guðrún kankvís og klár í slaginn á bakkanum. Til hamingju. Félagi númer eitt hlýtur gullmerki SVFR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.