Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Page 45

Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Page 45
Það sem ræður laxgengd er fjöldi gönguseiða sem ganga til sjávar og hversu margir lifa af sjávardvölina. Það eru sterk tengsl á milli stærðar hrygningarstofns og fjölda seiða úr viðkomandi árgangi. Allavega er þess ekki að vænta að mikið verði úr lítilli hrygningu. far segist hann reikna með góðri stórlaxa- veiði á Norðausturlandi næsta sumar eins og hann gat um áður og alveg þokkalegri smálaxaveiði á Suður- og Vesturlandi. Spurður hvort samasemmerki sé á milli milli sterkrar smálaxagöngu, hrygningar það ár og endurheimtum 4 til 5 árum síðar svarar hann: „Það sem ræður laxgengd er fjöldi gönguseiða sem ganga til sjávar og hversu margir lifa af sjávardvölina. Það eru sterk tengsl á milli stærðar hrygn- ingarstofns og fjölda seiða úr viðkomandi árgangi. Allavega er þess ekki að vænta að mikið verði úr lítilli hrygningu. Aftur á móti getur orðið lítið úr mikilli hrygningu þegar skilyrði eru mjög óhagstæð. Þannig varð til dæmis lítið úr hrygningu árið 1978, þar sem 1979 var afar kalt ár. „Því sem við getum stjórnað er að passa upp á vatnsgæði í ám og gæta þessa að raska ekki búsvæðum. Við getum einnig stjórnað því sem veitt er, skilið eitthvað eftir til hrygningar. Þar þarf að miða við viðmiðunarmörk, þ.e. hversu mörg hrogn þarf til að hver á skili hámarksfram- leiðslu seiða eftir hvert foreldri (Maximum Sustainable Yield). Við erum að reikna viðmiðunarmörk fyrir okkar ár en miðað við fyrstu greiningar þá er algengt að fjöldi hrogna þurfi að vera 3-8 hrogn á hvern fer- metra af laxaframleiðandi svæði. Reyndar enn hærra í frjósömum ám. Hafa þarf í huga að stórlaxahrygnur hafa um tvöfalt fleiri hrogn en smálaxahrygnur svo það munar mikið um þær. Einnig getur stórlax gengið upp erfiðar ár og grafið hrognin dýpra en smálaxinn. Afkoma þeirra getur því verið betri en smálaxa en fer eftir ám.“ Veiðimaðurinn 45 44 Ólánssumarið 2019
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.