Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Síða 60

Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Síða 60
dögum í ánni Namsen og hefur enginn leikið það eftir síðan. „Í raun alveg fár- anlegt en hann var mjög merkilegur gaur og flugurnar hans voru vægast sagt sérstakar. Hver veit nema þær hafi gert gæfumuninn?“ Á einum degi veiddi hann til dæmis 23 laxa, þar af 11 stórlaxa og sá stærsti vó 38 ensk pund. Majórinn var einnig flinkur flugukastari og átti lengi vel heimsmetið í lengdarkasti. Greinilega mörgum kostum prýddur. Þrátt fyrir eigin sköpunargleði átti hann eina uppáhalds- flugu sem hann hefði alltaf valið ef hann mætti aðeins veiða á eina. Það var Jock Scott. Traherne lést í byrjun árs 1901. Hörður hefur hnýtt Traherne safnið í upprunalegri mynd. „Ég veit ekki um neinn annan sem hefur hnýtt það sett í höndunum en það eru nokkrir sem hafa hnýtt allt settið.“ Aðeins er vitað um fimm til átta söfn í heiminum. Yrði það hnýtt í dag væri hráefniskostnaðurinn nærri tvær milljónir króna og safnið því einstakt. „Það er dálítið mikið og ég fattað það náttúrulega ekki þegar ég hnýtti settið en það er vegna þess að fjaðrirnar eru fáranlega dýrar. Flugur Traherne og eru ofboðslega flottar en jafnframt erfiðar að hnýta. Ég á eftir að hnýta einhverjar af þeim aftur,“ segir Hörður en honum líkar vel við krefjandi verkefni. Haft er eftir Traherne að það væri ein- staklega spennandi að hnýta flugur, sérstaklega á gráum og mæðulegum rigningardögum þegar komandi veiði- tímbil virðist órafjarri. „Án nokkurs vafa er veiðimaður sem hnýtt hefur sína eigin flugu og landað glæsilegum laxi á hana stoltari en veiðimaður sem hefur keypt flugur sínar af öðrum. Ég myndi ráðleggja öllum þeim veiðimönnum sem hafa til þess tíma og svigrúm að hnýta sínar eigin flugur.“ Hörður tekur undir með fyrirrennara sínum um gleðina sem fylgir því að hnýta. Hann kaupir hins vegar flestar sínar veiðiflugur í dag af öðrum enda vandaðar veiðiflugur í boði á markaðnum. „Ég nenni varla orðið að hýta veiðiflugur fyrir mig vegna þess að það er svo ofboðs- lega gaman að hnýta klassísku flugurnar.“ Nafnlaus hönnuð af Herði stærð 6/0 „Áhugi kvenna á stórkostlegum búningum og fjaður- s krýddum höttum gerði innflutning framandlegra fjaðra að arðbæru starfi. Hefðarmenn sem stunduðu laxveiði lögðu síðan sitt af mörkum til að stækka notkunarsviðið.“ Veiðimaðurinn 61 60 Litríkar listaverkaflugur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.