Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Blaðsíða 97

Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Blaðsíða 97
„Tímir varla að sofa það er svo gaman“ Eɷir Trausta Hafliðason Það er svo hrikalega gaman í kvennaveiðiferðum að maður tímir varla að sofa segir Anna Þórunn Reynis, formaður Kvennadeildar Stangaveiðifélags Reykja- víkur. Deildin var stofnuð fyrir sex árum og félags- starfið blómstrar sem aldrei fyrr. Kvennadeild Stangaveiðifélags Reykja- víkur var stofnuð í lok ársins 2014 af þeim Elínu Ingólfsdóttur, Kristínu Ósk Reyn- isdóttur, Agnesi Ísleifsdóttur, og Hörpu Groiss. Markmið Kvennadeildarinnar er að auka þátttöku kvenna í Stangaveiði- félaginu og áhuga þeirra almennt á veiði. Þá er það einnig yfirlýst markmið deildar- innar að fræða og auka þekkingu kvenna á stangaveiði, sem og að efla tengslin. Í viðtali við Veiðimanninn árið 2014, þegar Kvennadeildin hafði verið til í hálft ár, sagði Kristín Ósk að Kvennadeildin væri komin til að vera. „Það er algjörlega búið að leggja línurnar með að það megi ekki gefast upp. Þó það verði slök mæting á einhvern viðburð hjá okkur þá ætlum við ekki að leggja árar í bát. Við ætlum að halda áfram því öðruvísi náum við ekki mark- miðum okkar.” Veiðimaðurinn 97 96 „Tímir varla að sofa það er svo gaman“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.