Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Blaðsíða 34

Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Blaðsíða 34
Haukadalsá í Dölum opnaðist fyrir mér og mörgum öðrum er hún kom til Stangaveiðifélags Reykjavíkur árið 2015. Lengi vel hafði þessi perla verið hjá „Svissurum” og haft nokkurn leyndarhjúp yfir sér. Haukan hefur að geyma flest það sem góð laxveiðiá þarf að hafa. Hún er aðgengileg með marga mjög spennandi og gjöfula staði og erfitt að velja ein- hvern einn stað sem sitt uppáhald. Þrátt fyrir það verð ég að segja Long Strong. Ef þú bætir við Silver Sheep og kannski einum Úlf í bauk og nægum tíma ertu komin með góða uppskrift að gæðastund og spennandi ævintýri. L ong Strong er veiðistaður nr. 14 í Haukadalsá á svæði tvö en fimm svæði eru í ánni með einni stöng á hverju svæði. Long Strong er eins og nafnið gefur til kynna langur veiðistaður - u.þ.b. 200 metrar. En þarna eins og víðar gildir gullna reglan um að byrja ofar en þú hefur trú á að fiskur geti legið og enda neðar. Fyrst þegar ég fór á þennan stað var mér bent á þríhyrningslaga grjót mjög neðarlega, upp við bakkann sunnan- megin og sagt að þar og þar fyrir neðan væri aðal tökustaðurinn. Sem virkaði ansi vel fyrir mig, 93 sm hængur tók þar Silver Sheep nr. 14 með látum í minni fyrstu ferð í Haukadalsá! Ég var einn á ferð, þar sem veiðifélaginn þurfti að skreppa upp í veiðihús að sinna embættiserindum, og því talsvert snúið að landa þessu kvikindi. Vatnsstaðan var einnig þannig að á löngum kafla var talsvert hár bakki og fáir staðir þar sem hægt var að stranda skepnu af þessari stærð. Eftir reipitog í langan tíma þar sem nokkrir löndunarmöguleikar voru kannaðir þá tókst það þó að lokum. Ein mynd tekin og höfðinginn síðan kvaddur með virktum. Ævintýri Að mínu mati þá er þetta ekki staður sem maður hendist í og tekur tvö til þrjú köst. Það þarf að veiða Long Strong allan og slíkt krefst tíma. Nú þykir mér gaman UPPÁHALDSHYLUR Halldór Jörgensson Long Strong Long Strong í Haukadalsá. Myndin er tekin frá Lalla sem er einnig frábær veiðistaður. HAUKADALSÁ N 65°0 2’49.7” V21°4 3’20.5” 34 Veiðimaðurinn 35 Uppáhaldshylur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.