Árbók Reykjavíkurborgar - 01.12.1990, Side 253

Árbók Reykjavíkurborgar - 01.12.1990, Side 253
mgr. þessarar greinar. Lágmarkstala stofnenda sé 10 manns. en í sveitarfélögum meö vfir 15 þúsund íbúum skal lágmarkstala stofnenda vera 50 manns. Óheimilt er að skrásetja bvggingarsamvinnufélag fyrr en samþykktir þess hafa verið staðfestar af félagsmálaráðuneyt- inu. Skal ráðuneytið gera fvrirmynd að samþykktum er miði m. a. að því að ákvæði um réttindi og skyldur einstakra félagsmanna og byggingarflokka. svo og ákvæði um fjárhagsáætl- anir og tiihögun byggingarframkvæmda, verði sem skýrust. Ef tvö eða fleiri byggingarsamvinnufélög óska að sameinast skal stjórnum hlutaðeigandi félaga skvlt að kvnna á fullnægjandi hátt félagsmönnum að tillaga um sameiningu liggi fyrir. Tillagan skal síðan rædd á tveimur almennum félagsfundum og skoðast samþykkt ef '-/?■ atkvæðisbærra fundarmanna á síðari fundinum samþykkja tillöguna. enda séu fundirnir lögmætir skv. samþykktum hlutaðeigandi félags. Nú næst ekki tilskilinn meiri hluti í öðru eða einu þeirra félaga sem í hlut á og er tillagan þá felld að því er það félag varðar. [119. gr.]') Byggingarsamvinnufélagi sé aflað fjár: a. Með árlegu gjaldi í rekstrarsjóð félagsins sem ákveðið skal í samþvkktum þess og sé sjóði þessum varið til að standa straum af rekstrarkostnaði félagsins. Kostnaður við að reisa nýjar bvggingar. þar með talinn kostnaður af auknum rekstri meðan á undirbúningi bvggingarframkvæmda og byggingarframkvæmdunum sjálfum og uppgjöri þeirra stend- ur, telst ekki rekstrarkostnaður í þessu sambandi. b. Með lánum skv. 11. gr. laga þessara. íbúðum, sem byggingarsamvinnufélögum er veitt lán til. skal að jafnaði skila fullgerðum, en þó skal húsnæðismálastjórn veita undanþágu frá því skilyrði ef trvggilega er kveðið á um á hvaða verkstigi lokaáfanga skuli skilað. c. Með varasjóðstillagi er nemi allt að 1% af byggingarkostnaði hverrar íbúðar. Til varasjóðs skulu enn fremur renna aðrar tekjur byggingarsamvinnufélags en þær sem skv. ákvæðum laga þessara renna í stofn- og rekstrarsjóð. Nánari ákvæði um ráðstöfun varasjóðs skuiu sett í reglugerð. d. Stjórn félagsins getur ákveðið að afia félaginu fjármeðfrjálsu framlagi hversfélagsmanns í stofnsjóð er nemur minnst 'A hluta andvirðis þess húsnæðis sem ákveðið verður að félagið komi upp fyrir hann og færist á nafn hans og er séreign hans. Stofnsjóðsinnstæður félagsmanna skulu geymdar í Byggingarsjóði ríkisins eða innlánsstofnunum. Vaxtakjör skulu vera þau sömu og eru á ársinnstæðubókum innlánsstofnana á innstæðutímum. Stofnsjóðsinnstæður félagsmanna endurgreiðast að viðbættum vöxtum þegar fram- kvæmdir hefjast í bvggingarflokki sem þeir eiga aðild að og ganga þá ásamt vöxtunum upp í bvggingarkostnað. Stofnsjóðsinnstæður. sem ekki hafa verið endurgreiddar. f^Ila til útborgunar við andlát félagsmanns. við gjaldþrot og við úrsögn úr félaginu, enda hafi hann fullnægt öllum skuldbindingum sínum við það. [120. gr.J') Bvggingarsamvinnufélag skal gera byggingarsamning við félagsmenn áður en fram- k\æmdir hefjast. I samningnum skal m. a. kveðið á um greiðslutilhögun. afhendingartíma og viðurlög við vanefndum. Þar skal enn fremur kveðið á um rétt félagsmanna byggingarflokks- ins til að fvlgjast með framkvæmdum á bvggingarstigi og vera með í ráðum. Þegar nýr byggingarflokkur er stofnaður skulu þeir. sem aðild eiga að honum. kjósa þrjá menn úr sínum hópi til þess að fylgjast með framkvæmdum og fjárreiðum bvggingarflokksins. Þessir menn skulu hafa aðgang að öllum gögnum félagsins varðandi þeirra byggingarflokk og hafa rétt til að vera viðstaddir opnun tilboða og fylgjast með samningum við verktaka. Enn fremur skulu þeir ásamt löggiltum endurskoðanda yfirfara öll fylgiskjöl og árita reikninga byggingarflokksins. Þannig frágengnir skulu reikningar lagðir fyrir fund \ iðkomandi bygging- arflokks til staðfestingar. Félagsstjórn úrskurðar um skiptingu byggingarkostnaðar milli 1) Sjá aths. við 109. gr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Árbók Reykjavíkurborgar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurborgar
https://timarit.is/publication/1810

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.