Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 11
1 .R.-sveitin, sem vann Reykjavíkurboðhlaupið á nýju meti. Frá vinstri:
Úskar, Haukur, Jóel, Magnús, Sigurður,, Finnbjörn, Sigurgísli, Gylji, Val-
garð, Kjartan, Svavar, Hallur, Orn, Jóhannes og Hannes Berg.
inn í l>rið'ja sinn (J)ú ekki í röð) og því til fullrar eignar. Hafði Eggert
Kristjánsson, stórkaupm., gefið bikarinn og var hann 5. bikarinn, sent
keppt hefur verið um í þessu hlaupi. — Þessir urðu fyrstir: 1. Gunnar Gísla-
son, A. 7:21,4, 2. Stefán Gunnarsson, A. 7:24,8, 3. Jón S. Jónsson, A. 7:31,8,
4. Aage Steinsson, Í.R. 7:38,0.
3. TJARNARBOÐHLAUP K.R. fór fram sunnudaginn 13. maí. í blaup-
inu tóku þátt fimm 10 manna sveitir, 2 frá K.R. og I.R. og ein frá Armanni.
Úrsiit urðu þessi: 1. A-sveit K.R. 2:36,4 mín. (nýtt met). 2. A-sveit Í.R.
2:37,8; 3. Ármannssveitin 2:41,0; 4. B-sveit K.R. 2:46,8; 5. B-sveit Í.R.
2:50,0. Gamla metið var 2:39,4 mín., sett af sveit K.R. 1944 og hljóp Í.R.
því einnig undir því. I A-sveit K.R. voru: Skúli Guðmundsson, Jón M.
Jónsson, Sveinn Ingvarsson, Brynjólfur Jónsson, Páll Halldórsson, Hjálmar
9