Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 40
V. 12,57 m. H. 1312, V. 1206. 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit H. 47,7 sek.
2. Sveit V. 49,0 sek. H. 618, V. 546. Vestmannaeyingar unnu keppnina og
hlutu 12326 stig. Hafnfirðingar hlutu 12125 stig. Vestmannaeyingar unnu
því keppnina með 201 stigi. Stigmunurinn 1944 var 1101 stig Vestmanna-
eyingum í hag.
FIMMTARÞRAUTARKEPPNI 29. júlí: 1. Ingólfur Arnarson, Þór 2484
stig. Einstök afrek: Langst. 6,03 m. Spjótkast 45,61 m. 200 m. 25,2 sek.
Kringlukast 35,95 m. 1500 m. hlaup 5:26,5 mín.
DRENGJAMÓT VESTMANNAEYINGA var haldið 25. —26. ágúst. Úr-
slit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Egill Kristjánsson, Þór 11,9 sek. 2. Isleifur
Jónsson, Týr 12 sek. 400 m. hlaup: 1. Egill Kristjánsson, Þór 60,9 sek. 2.
Jón Jónsson, Týr 61 sek. 1500 m. hlaup: 1. Eggert Sigurlásson, Týr 4:52,0
mín. 2. Ágúst Ólafsson, Týr 4:52,8 mín. 4X100 m. boðlilaup: 1. A-sveit
Týs, 51,5 sek. 2. A-sveit Þórs 53,2 sek. Hástökk: 1. Jón Jónsson, Týr, 1,59
m. 2. ísleifur Jónsson, Týr 1,54. Langstökk: 1. ísleifur Jónsson, Týr 5,79 m.
2. Hallg. Þórðarson, Týr 5,75 m. Þrístökk: 1. Hallgr. Þórðarson, Týr 12,56 m.
2. Jón Jónsson, Týr 12,16 m. Stangarstökk: 1. Hallgr. Þórðarson, Týr 3,20 m.
2. ísleifur Jónsson, Týr 3,10 m. Kringlukast: 1. Jón Jónsson, Týr 34,26 m. 2.
ísleifur Jónsson, Týr 33,15 m. Kúluvarp: 1. Jón Jónsson, Týr 11,91 m. 2. ís-
leifur Jónsson,’Týr 11,46 m. Spjótkast: 1. Óli Long, Þór 43,17 m. 2. Ingvar
Gunnlaugsson, Týr 36,26 m. Sleggjukast: 1. ísleifur Jónsson, Týr 33,10 m.
2. Sigursteinn Marinósson, Þór. Knattspyrnufél. Týr vann þetta mót, fékk 53
stig og 9 drengjameistara. Iþróttafélagið Þór fékk 17 stig og 3 meistara.
Flest einstaklingsstig hlutu bræðurnir ísleifur og Jón Jónssynir. ísleifur
Idaut 16 stig og Jón 14 stig.
MEISTARAMÓT VESTMANNAEYJA var haldið dagana 1.—5. sept.
(aðalhlutinn). Úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Gunnar Stefánsson, Týr
11,6 sek. 2. Torfi Bryngeirsson, Þór 11,9 sek. 3. ísleifur Jónsson, Týr 11,9
sek. 200 m. hlaup: 1. Gunnar Stefánsson, Týr 24,1 sek. 2. Ingólfur Arnar-
son, Þór 25,5 sek. 3. Oddur Ólafsson, Þór 25,7 sek. 400 m. hlaup: 1. Gunn-
ar Stefánsson, Týr 55,1 sek. 2. Símon Waagfjörð, Þór 58,3 sek. 800 m.
hlaup: I. Gunnar Stefánsson, Týr 2:13,1 mín. 2. Símon Waagfjörð, Þór
2:15,5 mín. 1500 m. hlaup: 1. Gunnar Stefánsson, Týr 4:53,4 m. 2. Eggert
Sigurlásson, Týr 4:54 mín. 2. Símon Waagfjörð, Þór 4:58,3 mín. 5000 m.
hlaup: 1. Ágúst Ólafsson, Týr 18:32,0 mín. Hástökk: 1. Guðjón Magnús-
son, Týr 1,65 m. 2. Gunnar Stefánsson, Týr 1,65 m. 3. Torfi Bryngeirsson,
Þór 1,60. Langstökk: 1. Guðjón Magmísson, Týr 6,28 m. 2. Oddur Ólafs-
son, Þór 5,87 m. 3. Valtýr Snæbjörnsson, Þór 5,68 m. Þrístökk: 1. Guðjón
38