Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 29
K-R.-sveitin, sem setti
'net í 4x200 m. boð-
Maupi á innanfélags-
'nótinu. Frá vinstri:
Rfynjólfur Ingólfsson,
Rfagi Friðriksson,
Skúli Guðmundsson
°S Jóhann Bernhard.
*'imnar Sigurðsson, S. 12,53 m. 3. Einar Guðjohnsen, H. 11,91 m. 400 m.
hlaup: 1. Brynjólfur Ingólfsson, II. 53,3 sek. 2. Páll Halldórsson, M. 55,2
s®k. 3. Sig. Magnússon, M. 58,6 sek. Langstökk: 1. Magnús Baldvinsson, I.
^'•41 ni. 2. Oddur llelgason, H. 6,12 m. 3. Halldór Sigurgeirsson, M. 5,98 m.
Kringlukast: 1. Valtýr Guðmundsson, H. 33,91 m. 2. Vilhjálmur Vilmund-
ar> V. 33,88 m. 3. Einar Guðjohnsen, H. 32,42 m. Stangarstökk: Kolbeinn
^ristinsson, S. 3,60 m. 2. Einar Halldórsson, V. 3,00 m. 3. Sigurst. Guð-
mundsson, V. 2,62 m. Kolbeinn setti nýtt drengjamet. 4x100 m. boðhlaup:
' Háskólinn 47,2 sek. 2. Menntaskólinn 47,4 sek. 3. B-sveit Menntaskólans
W>0 sek. 4. Verzlunarskólinn 50,1 sek. í sveit Iláskólans voru: Eggert Stein-
sen’ Valtýr Guðmundsson, Skúli Guðmundsson og Brynjólfur Ingólfsson
Spjótkast: 1. Þorv. Arinhjarnar, S. 45,63 m. 2. Halldór Sigurgeirsson, M.
45,11 m. 3. Einar Guðjohnsen, H. 40,99 m. 1500 m. hlaup: 1. Hörður Haf-
■ðason, i. 4:30,2 mín. 2. Steinar Þorfinnsson, K. 4:54,6 m.
INNANFÉLAGSMÓTIN
Ármann, Í.R. og K.R. og U.M.F. Revkjavíkur héldu öll innanfélagsmót
1 ífjálsum íþróttum. Ennfremur tóku tvö þeirra, Ármann og K.R., upp þá
27