Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 110
Keppni Jónasar Halldórss. í Bandaríkjunum 1945
27. jan. lowa gegn Illinois Instituta oj Technology (keppt í Iowa City).
1. í 220 yards frjáls aðferð ................. á 2:31,2 mín.
1. í 440 — — — á 5:27,1 —
3. febr. Iowa gegn Wisconsin (keppt í Iowa City).
2. í 220 yards frjáls aðferð .............. á 2:30,6 mín.
2. í 440 — — — á 5:29,5 —
10. febr. lowa gegn Northwestern (keppt í Evanston 111.).
1. í 220 yards frjáls aðferð ................. á 2:28,7 mín.
1. í 440 — — — á 5:26,2 —
17. febr. lowa gegn Minnesota (keppt í Minneapolis).
1. í 220 yards frjáls aðferð ................ á 2:29,1 mín.
1. í 440 — — — á 5:28,2 —
24. febr. lowa gegn Illinois (keppt í Iowa City).
1. í 220 yards frjáls aðferð ................. á 2:27,3 mín.
1. í 440 — — — á 5:22,0 —
30.—31. marz. Landsmót háskóla í Bandaríkjunum (National Collegiate
Athletic Association) (haldið í Ann Arbor, Michigan).
5. í 440 yards...................á 5:28,3 mín. (5:20,6 í riðli)
5. í 1500 m........á 22:39,3 mín. (880 yards á 11:33,5 mín.)
Tími Jónasar í 880 yards frjálsri aðferð er 2 sek. betri en hið staðfesta
Islandsmet hans í 800 metrum, sem er þó örlítið styttri vegalengd (880 y.
= SO'V/: m.) — 1 220 yards skorti Jónas aðeins 6/10 sek. vipp á íslands-
met sitt í 200 m. og tæpar 10 sek. upp á met sitt í 400 metrum. En á
öllum þessum vegalengdum er hann með betri tíma en nokkur annar ís-
lendingur árið 1945.
Erlendar sundíréttir 1945
Sökum rúmleysis og þess hve langt er um liðið verða erlendar fréttir með
minna móti að þessu sinni. Á Norðurlöndum gerðist það markverðast, að
P. O. Olsson setti nýtt sænskt met í 100 m. sundi frjálri aðferð. Synti hann
á 57,5 sek., sem jafnframt er nýtt Norðurlandamet og með beztu tímum,
sem náðst hafa á þessari vegalengd. Landi hans, J. Rothman, setti annað
met í 500 m. bringusundi. Synti hann á 7:22,2 mín.
Annars áttu Rússar tvo beztu bringusundsmenn heimsins. Voru það þeir
Semyon Boitchenko, sem synti 100 m. á 1:08,2 mín. og Leonid Meschkow,
sem synti 100 m. á 1:08,1 mín., 200 m. á 2:37,2 mín., 400 m. á 5:51,4 mín.
108