Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 56
ynni liverju sinni. Þá flutti Steindúr Björnsson ræðu. Þessari 25. félaga-
keppni lauk þannig, að Umf. Afturelding hlaut 39 stig. Umf. Drengur
hlaut 31 stig. — Urslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Þorsteinn D. Löve, A.
12,1 sek. (undanrás 12 sek.) 2. Þór Axel Jónsson, D. 12,1 sek. 3. Jón
Guðmundsson, A. 12,2 sek. Kúluvarp: 1. Þorsteinn D. Löve, A. 12,29 m.
2. Halldór Lárusson, A. 10,63 m. 3. Þór Axel Jónsson, D. 10,35 m. Kringlu-
lcast: 1. Njáll Guðmundsson, D. 31,16 m. 2. Halldór K. Magnússon, D.
30,30 m. 3. Þór Axel Jónsson, D. 28,56 m. Spjótkast: 1. Þorsteinn D. Ldve,
A. 43,30 m. 2. Halldór Lárusson, A. 40,36 m. 3. Njáll Guðmundsson, D.
38,18 m. Hástökk: 1. Halldór Lárusson, A. 1,56 m. 2. Þorsteinn D. Löve,
A. 1,53 m. 3. Þórður Guðmundsson, A. 1,50 m. Langstökk: 1. Halldór
Lárusson, A. 6,10 m. 2. Sveinn Guðmundsson, A. 5,86 m. 3. Gísli Andrés-
son, D. 5,70 m. 3000 m. hlaup: 1. Guðmundur Þ. Jónsson, D. 10:08,0 mín.
2. Halldór K. Magnússon, D. 10:25,4 mín. 3. Valgeir L. Lárusson, D.
10:29,8 mín. ■— Stighæsti maður mótsins var Þorsteinn D. Löve, A., hlaut
hann 16 stig, og ennfremur fagran bikar, sem Olafur Thors forsætisráð-
herra hefur gefið félögunum til að keppa um og stigahæsti maður mótsins
fær. Er þetta í þriðja skipti, sem keppt er um þennan grip. 2. maður varð
Halldór Lárusson, A. með 14 stig. 3. Halldór K. Magnússon, D. með 8 stig.
Leikstjóri var Steindór Björnsson frá Gröf.
ÍÞRÓTTAKEPPNI BARDSTRENDINGA. Umf. Barðstrendinga hefur
nýlega tekið inn á stefnuskrá sína að hafa innanfélagskeppni í frjálsum
íþróttum á hverju sumri, og var annað íþróttamót félagsins haldið 8. og
9. september. Úrslit í einstökum íþróttum urðu sem hér segir: 400 m.
hlaup: 1. Kristján Þórðarson 1:02,0 mín. 2. Sveinn J. Þórðarson, 1:04,0
mín. 3. Ólafur Kr. Þórðarson 1:05,0 mín. 800 m. hlaup: 1. Sveinn J. Þórð-
arson 2:21,0 mín. 2. Kristján Þórðarson 2:24,0 mín. 3. Gunnar Guðmunds-
son 2:27,0 mín. Kúluvarp: 1. Friðgeir Guðmundsson 10,29 m. 2. Ölafur
Kr. Þórðarson 10,10 m. 3. Kristján Þórðarson 10,00 m. Kringlukast: 1.
Gunnar Guðmundsson 24,60 m. 2. Friðgeir Guðmundsson 23,60 m. 3. Ól-
afur Kr. Þórðarson 21,92 m. Spjótkast: 1. Kristján Þórðarson 30,30 m. 2.
Ólafur Kr. Þórðarson 25,32 m. 3. Friðgeir Guðmundsson 24,85 m. Hástökk:
I. Gunnar Guðmundsson 1,40 m. 2. Kristján Þórðarson 1,20 m. 3. Sveinn
J. Þórðarson 1,20 m. Þrístökk: 1. Gunnar Guðmundsson 9,88 m. 2. Ólafur
Kr. Þórðarson 9,55 m. 3. Friðgeir Guðmundsson 8,91 m. Langstökk: 1. Ól-
afur Kr. Þórðarson 4,28 m. 2. Kristján Þórðarson 4,10 m. 3. Friðgeir Guð-
mundsson 4,05 m. — Árangur varð verri á mótinu en búizt var við vegna
þess hve veður var slæmt.
54