Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 56

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 56
ynni liverju sinni. Þá flutti Steindúr Björnsson ræðu. Þessari 25. félaga- keppni lauk þannig, að Umf. Afturelding hlaut 39 stig. Umf. Drengur hlaut 31 stig. — Urslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Þorsteinn D. Löve, A. 12,1 sek. (undanrás 12 sek.) 2. Þór Axel Jónsson, D. 12,1 sek. 3. Jón Guðmundsson, A. 12,2 sek. Kúluvarp: 1. Þorsteinn D. Löve, A. 12,29 m. 2. Halldór Lárusson, A. 10,63 m. 3. Þór Axel Jónsson, D. 10,35 m. Kringlu- lcast: 1. Njáll Guðmundsson, D. 31,16 m. 2. Halldór K. Magnússon, D. 30,30 m. 3. Þór Axel Jónsson, D. 28,56 m. Spjótkast: 1. Þorsteinn D. Ldve, A. 43,30 m. 2. Halldór Lárusson, A. 40,36 m. 3. Njáll Guðmundsson, D. 38,18 m. Hástökk: 1. Halldór Lárusson, A. 1,56 m. 2. Þorsteinn D. Löve, A. 1,53 m. 3. Þórður Guðmundsson, A. 1,50 m. Langstökk: 1. Halldór Lárusson, A. 6,10 m. 2. Sveinn Guðmundsson, A. 5,86 m. 3. Gísli Andrés- son, D. 5,70 m. 3000 m. hlaup: 1. Guðmundur Þ. Jónsson, D. 10:08,0 mín. 2. Halldór K. Magnússon, D. 10:25,4 mín. 3. Valgeir L. Lárusson, D. 10:29,8 mín. ■— Stighæsti maður mótsins var Þorsteinn D. Löve, A., hlaut hann 16 stig, og ennfremur fagran bikar, sem Olafur Thors forsætisráð- herra hefur gefið félögunum til að keppa um og stigahæsti maður mótsins fær. Er þetta í þriðja skipti, sem keppt er um þennan grip. 2. maður varð Halldór Lárusson, A. með 14 stig. 3. Halldór K. Magnússon, D. með 8 stig. Leikstjóri var Steindór Björnsson frá Gröf. ÍÞRÓTTAKEPPNI BARDSTRENDINGA. Umf. Barðstrendinga hefur nýlega tekið inn á stefnuskrá sína að hafa innanfélagskeppni í frjálsum íþróttum á hverju sumri, og var annað íþróttamót félagsins haldið 8. og 9. september. Úrslit í einstökum íþróttum urðu sem hér segir: 400 m. hlaup: 1. Kristján Þórðarson 1:02,0 mín. 2. Sveinn J. Þórðarson, 1:04,0 mín. 3. Ólafur Kr. Þórðarson 1:05,0 mín. 800 m. hlaup: 1. Sveinn J. Þórð- arson 2:21,0 mín. 2. Kristján Þórðarson 2:24,0 mín. 3. Gunnar Guðmunds- son 2:27,0 mín. Kúluvarp: 1. Friðgeir Guðmundsson 10,29 m. 2. Ölafur Kr. Þórðarson 10,10 m. 3. Kristján Þórðarson 10,00 m. Kringlukast: 1. Gunnar Guðmundsson 24,60 m. 2. Friðgeir Guðmundsson 23,60 m. 3. Ól- afur Kr. Þórðarson 21,92 m. Spjótkast: 1. Kristján Þórðarson 30,30 m. 2. Ólafur Kr. Þórðarson 25,32 m. 3. Friðgeir Guðmundsson 24,85 m. Hástökk: I. Gunnar Guðmundsson 1,40 m. 2. Kristján Þórðarson 1,20 m. 3. Sveinn J. Þórðarson 1,20 m. Þrístökk: 1. Gunnar Guðmundsson 9,88 m. 2. Ólafur Kr. Þórðarson 9,55 m. 3. Friðgeir Guðmundsson 8,91 m. Langstökk: 1. Ól- afur Kr. Þórðarson 4,28 m. 2. Kristján Þórðarson 4,10 m. 3. Friðgeir Guð- mundsson 4,05 m. — Árangur varð verri á mótinu en búizt var við vegna þess hve veður var slæmt. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók íþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.