Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 83

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 83
Landsmótið 20.—29. ágúst (útsláttarkeppni) Sigurvegari: Fram Íþrr. Akr. íþrbl. Vestm. 1 } íþrr. Akr. 5—2 Valur Víkingur } Valur 3—0 Fram Fram 2—I K.R. J y Iþrr.Akr.2—1 1 Fram 2—1 MótiS fór fram á Fram-vellinum og er fyrsta mótið, sem fer þar fram aS öllu leyti. Knattspyrnan úti á landi Því miSur er sömu sögu að segja og síðast með öflun knattspyrnufrétta utan af lantii. Enda þótt unniS hafi verið úr öllu því, sem félögin hafa sent til Í.S.Í. og Iþróttablaðsins, er afraksturinn harla lítill. Finnist ein- hverjum vanta í þetta yfirlit, sem hér fer á eftir, ætti það aS verða honum eða þeim hvöt til að senda eftirleiðis skýrslur um öll knattspyrnumót til réttra aðilja. AKUREYRT. Knattspyrna var stunduð af miklum áhuga sumarið 1945 og mörg mót haldin. Verður þeirra getið hér á eftir: Hraðkeppni í knattspyrnu. fór fram 13. maí. Þátttakendur voru frá Iþróttafél. Menntaskólans á Akureyri (Í.M.A.), íþróttaféh Þór og Knatt- spyrnufélagi Akureyrar (K.A.), tvö kapplið (a og b) frá hverju félagi. Ur- slit urðu sem hér segir: Í.M.A. (a-lið) vann Þór (b-lið) 5:0, Þór (a-lið) vann K.A. (b-lið) 3:0, K.A. ía-lið) vann Í.M.A. f.b-lið) 3:0, K.A. (a-lið) yann Í.M.A. (a-lið) 1:0, K.A. (a-Iið) vann Þór (a-Iið) 1:0. — A-lið K.A. vann keppnina og hlaut 6 stig. A-Iið Í.M.A. og Þórs hlutu 2 stig hvort. I-M.A. sá um mótið. Vormót í knattspyrnu. í III. flokki tóku þátt aðeins K.A. og Þór. Þór har sigur úr býtum 1:0. — í II. flokki tóku þátt Í.M.A., K.A. og Þór. Leikar fóru þannig: Í.M.A. vann K.A. 1:0, K.A. jafntefli við Þór 0:0, Þór vann Í.M.A. 4:3. Þór sigraði því með 3 stigum. Í.M.A. 2 stig, K.A. 1 O 1 O I ()
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók íþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.