Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 83
Landsmótið 20.—29. ágúst
(útsláttarkeppni)
Sigurvegari: Fram
Íþrr. Akr. íþrbl. Vestm. 1 } íþrr. Akr. 5—2
Valur Víkingur } Valur 3—0
Fram Fram 2—I
K.R. J
y Iþrr.Akr.2—1 1
Fram 2—1
MótiS fór fram á Fram-vellinum og er fyrsta mótið, sem fer þar fram
aS öllu leyti.
Knattspyrnan úti á landi
Því miSur er sömu sögu að segja og síðast með öflun knattspyrnufrétta
utan af lantii. Enda þótt unniS hafi verið úr öllu því, sem félögin hafa
sent til Í.S.Í. og Iþróttablaðsins, er afraksturinn harla lítill. Finnist ein-
hverjum vanta í þetta yfirlit, sem hér fer á eftir, ætti það aS verða honum
eða þeim hvöt til að senda eftirleiðis skýrslur um öll knattspyrnumót til
réttra aðilja.
AKUREYRT. Knattspyrna var stunduð af miklum áhuga sumarið 1945
og mörg mót haldin. Verður þeirra getið hér á eftir:
Hraðkeppni í knattspyrnu. fór fram 13. maí. Þátttakendur voru frá
Iþróttafél. Menntaskólans á Akureyri (Í.M.A.), íþróttaféh Þór og Knatt-
spyrnufélagi Akureyrar (K.A.), tvö kapplið (a og b) frá hverju félagi. Ur-
slit urðu sem hér segir: Í.M.A. (a-lið) vann Þór (b-lið) 5:0, Þór (a-lið)
vann K.A. (b-lið) 3:0, K.A. ía-lið) vann Í.M.A. f.b-lið) 3:0, K.A. (a-lið)
yann Í.M.A. (a-lið) 1:0, K.A. (a-Iið) vann Þór (a-Iið) 1:0. — A-lið K.A.
vann keppnina og hlaut 6 stig. A-Iið Í.M.A. og Þórs hlutu 2 stig hvort.
I-M.A. sá um mótið.
Vormót í knattspyrnu. í III. flokki tóku þátt aðeins K.A. og Þór. Þór
har sigur úr býtum 1:0. — í II. flokki tóku þátt Í.M.A., K.A. og Þór.
Leikar fóru þannig: Í.M.A. vann K.A. 1:0, K.A. jafntefli við Þór 0:0,
Þór vann Í.M.A. 4:3. Þór sigraði því með 3 stigum. Í.M.A. 2 stig, K.A. 1
O 1
O I
()