Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 63

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 63
Olafur Guðmundsson fíragi Magnússon Bragi Magnússon getur sér orðstí í Bandaríkjunum Eins og getið var nm í síðustu árbók fór Bragi Magnússon íþróttakenn- ari til Bandaríkjanna haustið 1943 og lagði þar stund á íþróttanám við háskóla í Minnesota. Sumarið 1945 lauk Bragi „Bachelors“ gráðu frá íþróttadeild háskólans með hárri fyrstu einkunn. Síðan hóf hann lestur undir masters gráðu í uppeldisfræðum í háskólanum í Minnesota og lauk því næsta ár með ágætri einkunn. Bragi er stúdent frá Menntaskólanum a Akureyri, en lauk íþróttakennaraprófi við Laugarvatnsskólann vorið eftir, 1943. Aður en hann fór tók hann mikinn þátt í íþróttalífinu hér heima og þótti fjölhæfur íþróttamaður. 1 Bandaríkjunum tók Bragi þátt i ýmsum keppnum fyrir háskóla sinn aðaBega í frjálsum íþróttum og gat sér jafnan góðan orðstí. 1945 hlaut hann hæsta stigatölu einstaklinga á Islendingadeginum og vann skjöld þann, sem um var keppt. Tók hann þá þátt í 100 m. hlaupi, hástökki, kúluvarpi og íslenzkri glímu. Beztu afrek Braga í frjálsum íþróttum voru þessi: 400 m. hlaup: 54 sek. ’44, kúluvarp: 12,50 m. ’44, hástökk: 1,72 m. ’45, 100 m. hlaup: undir 12 sek. og 110 m. grindahlaup: 17—18 sek. Því miður hefur ekki tekizt að afla nákvæmari upplýsinga um áðurnefnd afrek hans. Ekki mun ofmælt þótt fullyrt sé, að Bragi hafi einhverja þá beztu undirstöðu- og sérmenntun, sem nokkur Islendingur hefur haft á þessu sviði. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók íþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.