Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 27
_ Kringlukast: 1. Jóel Sigurðsson, Í.R. 35,75 m. 2. Jlaraldur Hákonarson,
Á. 33,96 m. 3. Kristinn Helgason, Á. 33,27 m. 4. Ástvaldur Jónsson, Á. 30,81
Rátttakan í þessu móti var bundin því skilyrði, að keppandi lrefði ekki
náð afreki, er samsvaraði 600 stigum í -viðkomandi íþróttagrein. Þeir
finim, sem komust yfir 600 stig á þessu móti, fluttust þar með upp í A-
flokk í þeirri grein. — íþróttaráð Reykjavíkur stóð fyrir þessu móti.
Septernbermótið
Hið árlega Septembermót frjálsíþróttamanna fór fram laugardaginn 8.
sePt. kl. 3 e. b. í kalsa veðri. Keppt var í 8 íþróttagreinum, þar af einni
H'rir konur. Á skrá voru 48 keppendur frá 7 félögum. Helztu úrslit urðu
tessi:
m. hlaup kvenna: 1. Hallbera Leósdóttir, Akr. 11,9 sek. 2. Maddy Guð-
nmndsdóttir, Á. 12,3 sek. 3. Jóna Á mundadóttir, K.R., 12,3 sek. 4. Guðrún
Guðmundsdóttir, K.R., 12,8 sek. Hallbera náði 11,8 sek. í undanrás en
Maddy 12,1 sek. Jóna hljóp á 12,3 sek. og síðar í milliriðli á 12,0 sek.
asamt Rannveigu Jónasdóttur, K.R. Allsterkur mótvindur olli því að tím-
inn var ekki betri.
200 m. hlaup: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. 23,9 sek. 2. Brynjólfur íng-
ólfsson, K.R. 24,0 sek. 3. Sævar Magnússon, F.H. 24,1 sek. 4. Magnús Þór-
arinsson, Á. 25,0 sek.
Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, J.R. 52,74 m. 2. Jón Hjartar, K.R. 50,14
m- 3- Gísli Kristjánsson, Í.R. 47,00 m. 4. Halldór Sigurgeirsson, Á. 44,31 m.
Langstökk: 1 Þork. Jóhannesson, F.H. 6,39 m. 2. Magn. Baldvinssön, Í.R.,
ó>29 m. 3. Jón Hjartar, K.R. 6,27 m. 4. Daníel Einarsson, U.M.F.R. 5,94.
ó00 m. hlaup: ]. Brynjólfur Ingólfsson, K.Il. 2:03,3 nt. 2. Hörður Haf-
liðason, Á. 2:03,5 m. 3. Páll Halldórsson, K.R. 2:06,2 m. Tími Brynjólfs
'ar bezta afrek mótsins ásamt hástökki Jóns Ólafssonar. Gáfu þau 727 stig.
Kringlukast: 1. Bragi Friðriksson, K.R. 38,88 m. 2. Olafur Guðmunds-
s°n, Í.K. 37,37 m. 3. Friðrik Guðmundsson, K.K. 37,11 m. 4. Jón Ólafsson,
K.R. 37,06 nt.
4XJ00 m. boðhlaup: I. K.R.-sveitin 45,9 sek. 2. Í.R.-sveitin 46,0 sek.
■L Ármann 46,2 sek. 4. Afturelding 47,6 sek. í sveit K.R. Voru: Páll Hall-
dórsson, Iriðrik Guðmundsson, Bragi Friðriksson og Brynjólfur Ingólfsson.
Hástökk: 1. Jón Ólafsson, K.R. 1,75 m. 2. Jón Hjartar, K.R. 1,70 m.
3. Haukur Clausen, Í.R. 1,65 m. 4. Þorkell Jóhannesson, F.H. 1,65 nt.
Iþróttafélag Reykjavíkur sá um mótið.
25