Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 13
Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, Í.R. 56,83 m. 2. Finnbjörn Þorvaldsson,
Í.R. 55,52 m. 3. Jón Jijartar, K.R. 50,53 m. 4. Jónas Ásgeirsson, K.R. 46,31.
110 m. grindahlaup: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 16,5 sek. 2. Finnbjörn
Þorvaldsson, Í.R. 17,0 sek. 3. Brynjólfur Jónsson, K.R. 18,3 sek. — Skúli
setti nýtt met, en Finnbjörn hljóp á því gamla. Gamla metið var sett 1937
af Ólafi Guðmundssyni, K.R.
4 X 200 m. boðhlaup: 1. Í.R.-sveitin 1:36,0 mín. (met). 2. K.R.-A-sveit
1:37,3 niín. 3. Ármannssveitin 1:38,3 mín. 4. F.H.-sveitin 1:38,6 mín. —
I sveit Í.R. voru Finnbjörn Þorvaldsson, Hannes Berg, Hallur Símonarson
og Kjartan Jóhannsson. Gamla metið var 1:36,4 mín., sett af sveit K.R.
1943. — Á þessu móti voru í fyrsti skipti notaðar „rásstoðir“ í stað þess að
láta hlauparana grafa sér holur til að ræsa úr. Munu þær hafa gefið góða
raun hér sem erlendis.
17. júní-mótið
Enda þótt veður væri ekki sem bezt fyrri liluta dagsins, rættist úr því
og var komið ágætisveður um það leyti sem íþróttamótið hófst. Kl. 3,30
setti forseti I.S.I., Ben. G. Waage, mótið með stuttri ræðu og bauð hina
virðulegu gesti velkomna, en það voru forseti Islands, Sveinn Björnsson,
forsætisráðherrann, Olafur Thors, sendiherrar erlendra ríkja og fleiri. —
Að loknum 2 fimleikasýningum hófst frjálsíþróttakeppnin og urðu úrslit
þessi:
100 metra hlaup: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, I.R. 11,3 sek. 2. Sævar Magn-
ússon, F.H. 11,7 sek. 3. Guttormur Þormar, U.I.A. 11,7 sek. 4. Árni Kjartans-
son, Á. 11,8 sek. —* I utnhlaupi um 2. sætið vann Sævar á 11,6 en Gutt-
ormur hljóp á 11,8 sek. Alls voru keppendur 15.
Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, K.R. 15,57 m. (nýtt met). 2. Jóel Sigurðs-
son, Í.R. .13,23 metra. 3. Bragi Friðriksson, K.R. 13,18 m. 4. Sigurður Sig-
urðsson, Í.R. 12,56 m. — Huseby setti nýtt met og var það jafnframt bezta
met okkar Jslendinga í frjálsum íþróttum. Hlaut hann þar með konungs-
bikarinn fyrir bezta afrek mótsins (985 stig).
300 metra hlaup: 1. Kjartan Jóhannsson, I.R. 2:00,2 mín. 2. Brynjólfur
Ingólfsson, K.R. 2:01,2 mín. 3. Sigurgeir Ársælsson, Á. 2:01,6 mín. 4. Ósk-
ar Jónsson, t.R. 2:02,6 mín. — Tími Kjartans er jafn meti Ólafs Guð-
mundssonar, K.R., sem sett var úti í Svíþjóð 1939.
Ilástökk: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 1,92 m. 2. Jón Ólafsson, K.R. 1,75
m. 3. Örn Clausen, Í.R. 1,65 m. 4.—5. Haukur Clausen, Í.R. 1,65 m. 4.—5.
Arni Gunnlaugsson, F.H. 1,65 m.
11