Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Page 13

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Page 13
Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, Í.R. 56,83 m. 2. Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. 55,52 m. 3. Jón Jijartar, K.R. 50,53 m. 4. Jónas Ásgeirsson, K.R. 46,31. 110 m. grindahlaup: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 16,5 sek. 2. Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. 17,0 sek. 3. Brynjólfur Jónsson, K.R. 18,3 sek. — Skúli setti nýtt met, en Finnbjörn hljóp á því gamla. Gamla metið var sett 1937 af Ólafi Guðmundssyni, K.R. 4 X 200 m. boðhlaup: 1. Í.R.-sveitin 1:36,0 mín. (met). 2. K.R.-A-sveit 1:37,3 niín. 3. Ármannssveitin 1:38,3 mín. 4. F.H.-sveitin 1:38,6 mín. — I sveit Í.R. voru Finnbjörn Þorvaldsson, Hannes Berg, Hallur Símonarson og Kjartan Jóhannsson. Gamla metið var 1:36,4 mín., sett af sveit K.R. 1943. — Á þessu móti voru í fyrsti skipti notaðar „rásstoðir“ í stað þess að láta hlauparana grafa sér holur til að ræsa úr. Munu þær hafa gefið góða raun hér sem erlendis. 17. júní-mótið Enda þótt veður væri ekki sem bezt fyrri liluta dagsins, rættist úr því og var komið ágætisveður um það leyti sem íþróttamótið hófst. Kl. 3,30 setti forseti I.S.I., Ben. G. Waage, mótið með stuttri ræðu og bauð hina virðulegu gesti velkomna, en það voru forseti Islands, Sveinn Björnsson, forsætisráðherrann, Olafur Thors, sendiherrar erlendra ríkja og fleiri. — Að loknum 2 fimleikasýningum hófst frjálsíþróttakeppnin og urðu úrslit þessi: 100 metra hlaup: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, I.R. 11,3 sek. 2. Sævar Magn- ússon, F.H. 11,7 sek. 3. Guttormur Þormar, U.I.A. 11,7 sek. 4. Árni Kjartans- son, Á. 11,8 sek. —* I utnhlaupi um 2. sætið vann Sævar á 11,6 en Gutt- ormur hljóp á 11,8 sek. Alls voru keppendur 15. Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, K.R. 15,57 m. (nýtt met). 2. Jóel Sigurðs- son, Í.R. .13,23 metra. 3. Bragi Friðriksson, K.R. 13,18 m. 4. Sigurður Sig- urðsson, Í.R. 12,56 m. — Huseby setti nýtt met og var það jafnframt bezta met okkar Jslendinga í frjálsum íþróttum. Hlaut hann þar með konungs- bikarinn fyrir bezta afrek mótsins (985 stig). 300 metra hlaup: 1. Kjartan Jóhannsson, I.R. 2:00,2 mín. 2. Brynjólfur Ingólfsson, K.R. 2:01,2 mín. 3. Sigurgeir Ársælsson, Á. 2:01,6 mín. 4. Ósk- ar Jónsson, t.R. 2:02,6 mín. — Tími Kjartans er jafn meti Ólafs Guð- mundssonar, K.R., sem sett var úti í Svíþjóð 1939. Ilástökk: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 1,92 m. 2. Jón Ólafsson, K.R. 1,75 m. 3. Örn Clausen, Í.R. 1,65 m. 4.—5. Haukur Clausen, Í.R. 1,65 m. 4.—5. Arni Gunnlaugsson, F.H. 1,65 m. 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Árbók íþróttamanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.