Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 94
2. Sigurður Jónsson, U.Þ. 8:26,8 mín. 3. Halldór Lárusson, U.A. 8:41,6
mín. 200 m. skriðsund karla: 1. Ari Guðmundsson, Æ. 2:36,1 mín. 2. Osk-
ar Jensen, Á. 2:44,1 sek. 3. Sigurgeir Guðjónsson, K.R. 2:49,8 mín.
Skólaboðsundið
Skólaboðsundið fór fram í Sundhöll Reykjavíkur 16. febrúar. Iðnskólinn
bar sigur úr býtum á nýjum mettíma (skólasundsmet) á 17:28,9 mín.
Næst varð sveit Menntaskólans á 17:54,5 mín. og þriðja sveit Háskólans
á 18:00,9 mín. 4. varð Gagnfræðaskólinn í Reykjavík. 5. Verzlunarskólinn.
6. Samvinnuskólinn. 7. Reykholtsskóli. 8. Stýrimannaskólinn. 9. Gagn-
fræðaskóli Reykvíkinga og 10. Kennaraskólinn. — Helgi EÞ’asson fræðslu-
málastjóri afhenti sigurvegurunum nýjan verðlaunagrip, sem Vélsmiðjan
Héðinn hafði gefið.
Sundmót K.R.
Sundmót K.R. var haldið 21. marz í Sundhöll Reykjavíkur. Þátttaka var
góð, samtals 61 keppandi. Helztu úrslit: 100 m. skriðsund karla: 1. Ari
Guðmundsson, Æ. 1:05,0 mín. 2. Sigurgeir Guðjónsson, K.R. 1:07,0 mín.
3. Rafn Sigurvinsson, K.R. 1:09,1 mín. Ari vann í fyrsta sinn bikar þann,
sem Dósaverksmiðjan gaf til keppninnar. 100 m. bringusund karla: 1. Sig-
urður Jónsson, K.R. 1:20,7 mín. 2. Halldór Lárusson, U.A. 1:22,5 mín.
3. Hörður Jóhannesson, Æ. 1:22,8 mín. Sigurður vann í fyrsta sinn bikar
þann, sem um var keppt. 50 m. skriðsund drengja: 1. Guðm. Ingólfsson,
Í.R. 31,4 sek. 2. Gunnar Valgeirsson, K.R. 33,9 sek. 3. Magnús R. Gísla-
son, K.R. 34,2 sek. 200 m. bringusund kvenna: 1. Anna Ólafsdóttir, Á.
3:32,0 mín. 2. Unnur Ágústsdóttir, K.R. 3:32,5 mín. 3. Halldóra Einars-
dóttir, Æ. 3:41,0 mín. Anna er aðeins 12 ára, og er þetta ágætt afrek af
jafn ungri stúlku. Vann hún í fyrsta sinn bikar þann, sem Magnús
Víglundsson gaf til þess að keppa um. 100 m. bringusund drengja innan
16 ára: 1. Atli Steinarsson, I.R. 1:27,9 mín. 2. Þórir Konráðsson, Æ.
1:34,9 mín. 3. Sæm. Óskarsson, K.R. 1:36.3 mín. 400 m. baksund karla:
1. Guðm. Ingólfsson, f.R. 6:35,5 mín. 2. Leifur Eiríksson, K.R. 6:59,8 mín.
3. Einar Sigurvinsson, K.R. 7:31,3 mín. 50 m. skriðsund stúlkna: 1. Villa
María Einarsd., Æ. 38,7 sek. 2. Ingibjörg Pálsdóttir, Æ. 39,0 sek. 3. Auður
Pálsdóttir, K.R. 46,0 sek. 4x50 m. bringusund karla: 1. Sveit K.R. 2:24,7
mín. 2. Sveit Ægis 2:28,4 mín. 3. Sveit Ármanns 2:29,5 mín. í sveit K.R.
voru: Einar Sæmundsson, Benny Magnússon, Sigurgeir Guðjónsson og Sig-
urður Jónsosn.
92