Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Page 94

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Page 94
2. Sigurður Jónsson, U.Þ. 8:26,8 mín. 3. Halldór Lárusson, U.A. 8:41,6 mín. 200 m. skriðsund karla: 1. Ari Guðmundsson, Æ. 2:36,1 mín. 2. Osk- ar Jensen, Á. 2:44,1 sek. 3. Sigurgeir Guðjónsson, K.R. 2:49,8 mín. Skólaboðsundið Skólaboðsundið fór fram í Sundhöll Reykjavíkur 16. febrúar. Iðnskólinn bar sigur úr býtum á nýjum mettíma (skólasundsmet) á 17:28,9 mín. Næst varð sveit Menntaskólans á 17:54,5 mín. og þriðja sveit Háskólans á 18:00,9 mín. 4. varð Gagnfræðaskólinn í Reykjavík. 5. Verzlunarskólinn. 6. Samvinnuskólinn. 7. Reykholtsskóli. 8. Stýrimannaskólinn. 9. Gagn- fræðaskóli Reykvíkinga og 10. Kennaraskólinn. — Helgi EÞ’asson fræðslu- málastjóri afhenti sigurvegurunum nýjan verðlaunagrip, sem Vélsmiðjan Héðinn hafði gefið. Sundmót K.R. Sundmót K.R. var haldið 21. marz í Sundhöll Reykjavíkur. Þátttaka var góð, samtals 61 keppandi. Helztu úrslit: 100 m. skriðsund karla: 1. Ari Guðmundsson, Æ. 1:05,0 mín. 2. Sigurgeir Guðjónsson, K.R. 1:07,0 mín. 3. Rafn Sigurvinsson, K.R. 1:09,1 mín. Ari vann í fyrsta sinn bikar þann, sem Dósaverksmiðjan gaf til keppninnar. 100 m. bringusund karla: 1. Sig- urður Jónsson, K.R. 1:20,7 mín. 2. Halldór Lárusson, U.A. 1:22,5 mín. 3. Hörður Jóhannesson, Æ. 1:22,8 mín. Sigurður vann í fyrsta sinn bikar þann, sem um var keppt. 50 m. skriðsund drengja: 1. Guðm. Ingólfsson, Í.R. 31,4 sek. 2. Gunnar Valgeirsson, K.R. 33,9 sek. 3. Magnús R. Gísla- son, K.R. 34,2 sek. 200 m. bringusund kvenna: 1. Anna Ólafsdóttir, Á. 3:32,0 mín. 2. Unnur Ágústsdóttir, K.R. 3:32,5 mín. 3. Halldóra Einars- dóttir, Æ. 3:41,0 mín. Anna er aðeins 12 ára, og er þetta ágætt afrek af jafn ungri stúlku. Vann hún í fyrsta sinn bikar þann, sem Magnús Víglundsson gaf til þess að keppa um. 100 m. bringusund drengja innan 16 ára: 1. Atli Steinarsson, I.R. 1:27,9 mín. 2. Þórir Konráðsson, Æ. 1:34,9 mín. 3. Sæm. Óskarsson, K.R. 1:36.3 mín. 400 m. baksund karla: 1. Guðm. Ingólfsson, f.R. 6:35,5 mín. 2. Leifur Eiríksson, K.R. 6:59,8 mín. 3. Einar Sigurvinsson, K.R. 7:31,3 mín. 50 m. skriðsund stúlkna: 1. Villa María Einarsd., Æ. 38,7 sek. 2. Ingibjörg Pálsdóttir, Æ. 39,0 sek. 3. Auður Pálsdóttir, K.R. 46,0 sek. 4x50 m. bringusund karla: 1. Sveit K.R. 2:24,7 mín. 2. Sveit Ægis 2:28,4 mín. 3. Sveit Ármanns 2:29,5 mín. í sveit K.R. voru: Einar Sæmundsson, Benny Magnússon, Sigurgeir Guðjónsson og Sig- urður Jónsosn. 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Árbók íþróttamanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.